Umhverfis- og framkvæmdaráð

11. október 2017 kl. 08:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 293

Mætt til fundar

  • Helga Ingólfsdóttir formaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Friðþjófur Helgi Karlsson aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Matthías Freyr Matthíasson varamaður
  • Sverrir Jörstad Sverrisson varamaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri.

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjósdóttir skrifstofustjóri

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri.

  1. Almenn erindi

    • 1704040 – Fjárhagsáætlun 2018

      Fjárhagsáætlun 2018 tekin til frekari umræðu.

      Til umfjöllunar.

    • 1710178 – Umhverfisstofnun og náttúruverndarnefndir ársfundir 2017

      Lagt fram erindi Umhverfissstofnunar þar sem boðað er til ársfunda Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga 9. og 10. nóvember 2017.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1706086 – Skólahreystibraut

      Fræðsluráð vísar tillögu sinni um að hefja undirbúning Skólahreystibrautar til umhverfis- og skipulagsþjónustu til frekari vinnslu.

      Lagt fram.

Ábendingagátt