Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á fjarfundi
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða þann 18. mars 2020 með vísan VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011 að heimilt sé að halda fundi bæjarstjórnar, ráða og nefnda í fjarfundi. Heimild til fjarfunda var endurnýjuð í bæjarstjórn þann 19.8.2020.
Tekð til umræðu. Lagt fram til kynningar bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis varðandi frest til framlagningar og afgreiðslu fjárhagsáætlana.
Tekið til umræðu.
Kynnt staða rekstrar fram til ágúst 2020 og fjárfestinga 2020.
Lagt fram erindi HS Veitna hf varðandi uppsögn á uppsetningu og rekstri á gatnalýsingu í Hafnarfirði.
Lagt fram.
Tekið fyrir að nýju.
Afgreiðslu frestað.
Klettahlíð er safngata og mælingar sýna að umferðarhraði er að meðaltali undir hámarkshraða. Umhverfis- og framkvæmdaráð felur sviðinu að óska eftir því við Strætó bs. að umhverfisvænni og minni vagnar aki í gegnum hverfið.
Lagt fram erindi Íshesta, Hraunhesta og Skátafélagsins Hraunbúa varðandi afnot af Kjóadal. Samningur um beitarhólf í Kjóadal rennur út næsta vor.
Ishmael David verkefnastjóri mætti til fundarins undir sjötta dagskrárlið.
Erindi frestað.
Lagt fram erindi Fjörukráarinnar þar sem óskað er eftir að Víkingastræti við Fjörukránna verði gert að einstefnugötu frá Strandgötu.
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til skipulags- og byggingarráðs.
Björn Sighvatsson lagði þann 21.9.2020 inn erindi þar sem settar eru fram tillögur að úrbótum vegna öryggis gangandi vegfaranda við Öldutúnsskóla.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar innsent erindi og felur sviðinu að taka það til frekari skoðunar.
Lagt fram erindi frá Umhverfisstofnun dags. 14. október 2020 þar sem kemur fram að hafinn sé undirbúningur við gerð stjónunar- og verndaráætlunar fyrir Hamarinn, Kaldárhraun, Gjárnar og Litluborgir. Óskað er eftir að Hafnarfjarðarbær skipi fulltrúa í samstarfshóp við gerð þessara áætlana.
Berglind Guðmundsdóttir verkefnastjóri mætti til fundarins undir níunda dagskrárlið.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að tilnefna Berglindi Guðmundsdóttur og Guðmund Elíasson í samstarfshóp um gerð stjórnunar og verndraráætlunar fyrir Hamarinn, Kaldárhraun, Gjárnar og Litluborgir.
Kynnt verkefni sem tengjast Smart city.
Kynnt verkefni sem tengjast snjallvæðingu.
Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar umsagnar byggðasafnsins.
Fundargerðir stjórnar nr. 327, 328 og 329 lagðar fram.
Fundargerðir stjórnar nr. 432 og 433 lagðar fram.