Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á fjarfundi
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða þann 18. mars 2020 með vísan VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011 að heimilt sé að halda fundi bæjarstjórnar, ráða og nefnda í fjarfundi. Heimild til fjarfunda var endurnýjuð í bæjarstjórn þann 19.8.2020.
Kynnt staða rekstrar til október 2020.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram bréf æskulýðsnefndar Sörla þar sem m.a. er óskað eftir að svæði við Gráhelluhraun verði viðurkennt sem æfingasvæði.
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til vinnu starfshóps um stíga í upplandinu sem stofnaður verður í byrjun næsta árs.
Lagt fram erindi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar varðandi Gráhelluhraun og merkingar.
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið um skilti og óskar eftir samráði um staðsetningu. Erindi er varðar stíg í Gráhelluhrauni er vísað til vinnu starfshóps um stíga í upplandinu sem stofnaður verður í byrjun næsta árs.
Lögð fram umsókn um beitarhólfið í Kjóadal. Auglýsingartíma er lokið.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að gengið verði til samninga við Íshesta um beitarhólfið í Kjóadal. Samningur verði gerður til þriggja ára með 6 mánaða uppsagnarfresti og heimild til framlengingar um eitt ár.
Tekin til umræðu úttekt á grunnskólalóðum.
Fulltrúi Samfylkingarinnar fagnar þeirri úttekt sem lögð hefur verið fyrir fundinn. En vill um leið minna á bókun ráðsins þar sem tekið var undir bókun foreldraráðs Hafnarfjarðar þar sem “…er lagt til að gerð verði úttekt á skólalóðum grunnskóla Hafnarfjarðar, gæðum þeirra, öryggismálum og hvernig megi bæta þær fyrir börn í Hafnarfirði.” Því vill ég árétta þörf á því að farið verði í samtal við skólasamfélagið um uppbyggingu skólalóða þannig að þær nýtist sem best og ýti undir hreyfiþroska og heilbrigði barna í Hafnarfirði.
Tekið fyrir erindi íbúa við Furuhlíð varðandi umferðaröryggi í Klettahlíð.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra að svara erindinu.
Tekið fyrir erindi Hopp um leyfi til reksturs stöðvalausra deilileigu fyrir rafhlaupahjól.
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og heimilar sviðinu að taka upp viðræður við Hopp Mobility ehf.
Tekin til umræðu framgangur verksins.
Tekið til umræðu.
Kynnt drög að Trjáræktunarstefnu Hafnarfjarðarbæjar.
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar umsagna hagsmunaaðila, skipulags- og byggingarráðs og menningar- og ferðamálanefndar.
Lögð fram árskýrsla Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd 2020 sem og ósk um áframhaldandi styrk árið 2021.
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir styrk að fjárhæð 50.000 kr.
Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd nr. 60/2013. Frestur til athugasemda er 1. desember 2020.
Lagt fram.
Lögð fram til kynningar skýrsla um losun svifryks frá gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins sem unnin var af verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ fyrir Vegagerðina.
Lagt fram erindisbréf samstarfshóps Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um umferðarljósastýringar.
Lögð fram fundargerð framkvæmdahóps dags. 30.11.2020.
Lagðar fram fundargerðir 437, 438 og 439 stjórnar Sorpu bs.