Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri, Sigurður Haraldsson sviðsstjóri, Ishmael David verkefnastjóri, Halldór Ingólfsson verkefnastjóri og Berglind Guðmundsdóttir arkitekt.
Kynnt staða á rekstri fram til júlí 2021.
Lagt fram til kynningar.
Tekin til umræðu staða verkefnisins.
Tekið til umræðu.
Umhverfis og framkvæmdaráð leggur til að stofnaður verði samráðshópur til að forgangsraða verkefnum til næstu þriggja ár í samræmi við bókun ráðsins frá 25. ágúst s.l. Samráðshópurinn hafi það hlutverk að skoða skipulag á Völlum og leggja til 3ja ára áætlun um úrbætur. Fulltrúar í samráðshópi verði þrír frá meirihluta og tveir frá minnihluta ásamt fulltrúum frá íbúasamtökum Valla. Samráðshópur skili tillögu til úrvinnslu eftir 6 ? 8 vikur. Greinargerð: Þegar Vallahverfið var skipulagt var horft til þess að nýta jarðefni á svæðinu og grjót úr húsgrunnum var notað í manir og til fyllinga við stíga. Íbúar hafa ekki verið sáttir við þetta skipulag og á undanförnum árum hefur verið leitast við að mæta þeirra sjónarmiðum með því m.a. að tyrfa manir og í ár verður grjót við gönguleið í miðju hverfissins fjarlægt og mosatorf sett í staðinn. Áfram verður haldið á þeirri braut að leiðrétta skipulagið með því að fjölga grænum svæðum og mýkja ásýnd hverfisins og með því að fara í heildarendurskoðun á skipulaginu með aðkomu landslagsarkitekts. Við vinnu fagaðila verði Umhverfis- og Trjáræktarstefna Hafnarfjarðar hafðar til hliðsjónar.
Farið yfir stöðu led væðingar.
Kynnt staða verkefnisins.
Lagt fram erindi Knattspyrnufélagsins Hauka varðandi endurnýjun á flóðlýsingu knattspyrnuvallar.
Lagt fram.
Lagt fram til kynningar bréf Trausta Baldurssonar varðandi verndun Kaldárhrauns.
Skipulagslýsing lögð fram til kynningar.
Tekið til umræðu
Lögð fram greining á vatnsstöðu í Hvaleyrarvatni.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir framkomna skýrslu frá Vatnaskilum og felur umhverfis- og veitustjóra að óska eftir kostnaðarmati á greiningu á grunnvatni í upplandi Hafnarfjarðar. Sú greining er til að auka þekkingu á vatnsbólinu í Kaldárbotnum, vatnstöðu í Hvaleyrarvatni og orsakir fyrir lágri vatnsstöðu í samræmi við þær tillögur sem fram koma í samantekt skýrslunnar.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfis- og skipulagssviði að leggja fram tillögur að staðsetningum hraðalækkandi aðgerða fyrir næsta fund.
Tekið til umræðu og kynnt tillaga að staðsetningu fyrir stæði bílsins á bílastæðinu við Fjörð.
Lögð fram bókun skipulags- og byggingarráðs frá 24.8.sl.: Skipulags- og byggingarráð samþykkir að gengið verði til samninga við Landsnet um að setja Hnoðraholtslínu í jörð vegna skipulagsvinnu við Ásland 4 og 5. Erindinu er jafnframt vísað til fjárhagsáætlunargerðar á umhverfis- og skipulagssviði.
Lögð fram umsókn Rio Tinto um endurnýjun starfsleyfis fyrir Álver í Straumsvík.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfis- og skipulagssviði að gera umsögn.
Lögð fram fundargerð 343. fundar.