Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Lagður fram viðauki nr. IV við fjárhagsáætlun 2021.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar til bæjarráðs.
Lögð fram 3 ára áætlun.
Lagt fram.
Andri Ómarsson verkefnastjóri menningar- og markaðsmála mætir til fundarins og kynnir verkefnið.
Umhverfis-og framkvæmdaráð fagnar því að skautasvell verði sett upp í miðbænum og felur umhverfis- og skiplagssviði og þjónustu- og þróunarsviði að fara í viðræður við rekstraraðila Bæjarbíós um utanumhald og rekstur skautasvellsins í ár í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ. Fulltrúi Samfylkingarinnar fagnar ákvörðun um að kaupa og setja upp skautasvell í bænum enda hugmynd og tillaga sem kom frá fulltrúa okkar í umhverfis- og framkvæmdaráði fyrir allnokkrum árum. Fallið var frá þeirri tillögu/ákvörðun þegar meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar tók við vorið 2014.
Stefán Gíslason mætir til fundarins og kynnir stöðu vekefnisins.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir að skipulagsfulltrúi mæti til fundar og upplýsi ráðið um stöðu vinnu við endurskoðun aðalskipulags og ítrekar bókun frá 2. júní sl. um mikilvægi þess að göngu og hjólastígar fái meira vægi. Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi mætir til fundarins.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar góðar umræður og felur formanni umhverfis- og framkvæmdaráðs að ræða við formann skipulags- og byggingarráðs um samvinnu vegna uppbyggingu og endurbótum á göngu- og hjólastígum.
Lögð fram áætlun um uppbyggingu á árinu 2022.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir tillögu að forgangsröðun framkvæmda við Hvaleyrarvatn í samræmi við framlagt minnisblað og nýtt deiliskipulag þar sem sérstök áhersla er lögð á aðgengi fyrir gangandi, hjólandi og einstaklinga með fötlun.
Kynnt niðurstaða á útboði á Led lömpum.
Lögð fram fundargerð nr. 14.
Lagðar fram fundargerðir stjórnar Sorpu bs. nr. 457 og 458.
Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs. nr. 346.