Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri.
Tekið fyrir að nýju.
Tekið til umræðu.
Lögð fram tillaga að frágangi lóðar og ósk um heimild til útboðs.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að farið verði í útboð vegna frágangs lóðar.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að farið verði í útboð vegna framkvæmda innan- og utanhúss.
Lögð fram niðurstaða útboðs á malbiksyfirlögnum.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að leitað verði samninga við lægstbjóðandi, Colas Ísland hf.
Lögð fram niðurstaða útboðs á endurnýjun á gangstéttum.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að leitað verði samninga við lægstbjóðandi, Vörðuberg ehf.
Lögð fram bókun fræðsluráðs vegna beiðni skólastjóra Hraunvallaskóla um flutning „Glæsivalla“ af skólalóð skólans. „Fræðsluráð samþykkir ósk Hraunvallaskóla um að flytja tvær lausar skólastofur af skólalóð til að koma fyrir körfuboltavelli aftur á skólalóð Hraunvallaskóla. Fræðsluráð vísar erindinu til umhverfis- og skipulagsráðs.“
Lagt fram.
Lögð fram til kynningar umsókn Landsnets hf. um framkvæmdaleyfi vegna lagningu Hnoðraholtslínu í jörð.
Lagt fram til kynningar.
Fulltrúar Viðreisnar, Bæjarlistans, Samfylkingar og Miðflokks í ráðinu leggja til að skoðaðar verði tengingar hjólastíga við Herjólfsbraut að Álftanesvegi og fagna umræðunni um hjólastíga í bæjarlandinu og telja mikilvægt að bærinn fari markvisst í uppbyggingu á slíkum stígum og dapurt að sjá hvernig Hafnarfjörður hefur dregist aftur úr nágrannasveitarfélögum sínum. Lagt er því til að bærinn hefji vinnu við nýja hjólreiðaáætlun sem miðar að stórauka hjólreiðar í bænum og setja í forgang að auka hjólreiðar innan hverfa og þar gætu hjólreiðar grunnskólanemenda í skólann verið lykilverkefni. Þá þarf bæði að byggja upp aðgreinda hjólastíga og gera stórátak í kortum og merkingum. Mikilvægt er að vinna við skipulag stíga fái forgang.
Lögð fram niðurstaða útboðs.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að leitað verði samninga við lægstbjóðandi, Vargur ehf.
Lögð fram verkefni næstu 3 ára.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir forgangsröðun verkefna í samræmi við tillögu starfshóps um grænkun Valla.
Lögð fram fundargerð nr. 6.