Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fundarsalurinn Hamarinn, Norðurhellu 2 (1. hæð)
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Kynnt staða rekstrar fram til 1. okt 2022.
Lagt fram til kynningar.
Lögð fram að nýju bókun bæjarstjórnar frá 9. nóvember sl.
Vegna tillögu Viðreisnar um að meira fé verði forgangsraðað til gögnu og hjólastíga er bókað: Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir þessa ábendingu og vill benda á að það er gert ráð fyrir umtalsverðum fjármunum til að efla vistvænar samgöngur og með því er verið að forgangsraða fjármunum beint til þess að styrkja göngu og hjólastíga. Eins er vakin athygli á ný stofnuðum starfshópi sem vinnur að hjólastefnu fyrir Hafnarfjörð. Vonir eru að hægt verði að nýta þá vinnu til að forgangsraða verkefnum bæði í viðhaldi og uppbyggingu hjólastíga.
Vegna tillögu Viðreisnar um að forgangsraða meira fé til viðhalds skólahúsnæðis er bókað: Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir ábendinguna og vill vekja athygli á því að gert er ráð fyrir að tæpar 550 milljónir verði lagðar til við viðhald fasteigna og 50% af því er áætlað að fara í leik- og grunnskóla. Það er einnig gert ráð fyrir um 300 milljónum í stærri viðhaldsverkefni í fjárfestingaráætlun og að auki er gert ráð fyrir um 30 milljónum í viðhald á skólalóðum. Bent er á skýrslur sem liggja fyrir um viðhald á leik- og grunnskólum á vefsíðu bæjarins. Hækkun á viðhaldsfé er um 10% á milli ára.
Tekið fyrir að nýju.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fulltrúa kennara í fræðsluráði fyrir ábendinguna og vill vekja athygli á því að gert er ráð fyrir að tæpar 550 milljónir verði lagðar til við viðhald fasteigna og 50% af því er áætlað að fara í leik- og grunnskóla. Það er einnig gert ráð fyrir um 300 milljónum í stærri viðhaldsverkefni í fjárfestingaráætlun og að auki er gert ráð fyrir um 30 milljónum í viðhald á skólalóðum. Bent er á skýrslur sem liggja fyrir um viðhald á leik- og grunnskólum á vefsíðu bæjarins og einnig undir lið 5 í þessari fundargerð. Hækkun á viðhaldsfé er um 10% á milli ára.
Fulltrúar AV arkitekta mæta til fundarins og kynna tillögur að endurbótum á lauginni.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.
Lagðar fram viðhaldsskýrslur fyrir 2022 og áætluð viðhaldsverkefni 2023.
Lagt fram.
Lögð fram skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Hrauns vesturs.
Umhverfis- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemd við framlagða skipulagslýsingu.
Lögð fram bókun skipulags- og byggingarráðs.
Lögð fram bókun menningar- og ferðamálanefndar frá 23.11.2022 og minnisblað garðyrkjustjóra.
Lagt fram erindi St. Georgsgildisins í Hafnarfirði um gerð tanga við austurenda vatnsins til að bæta aðgengi að sjálfu vatninu.
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar umsagnar skipulagsfulltrúa.
Lögð fram samantekt vegna tillagna ungmennaráðs sem vísað var til umhverfis- og framkvæmdaráðs.
Umhverfis- og framkvæmdaráð óskar eftir að fulltrúar ungmennaráðs verði boðaðir til næsta fundar til að ræða tillögurnar.
Lögð fram svör við fyrirspurn fulltrúa Viðreisnar sem lögð var fram 16. nóvember sl.
Tekið til til umræðu.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfis- og veitustjóra að koma með hugmyndir að fegrun svæðisins, svo sem útsýnispalli og bekk.
Tillaga að loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar og umsagnar.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna og gerir ekki frekari athugasemdir.
Kynnt staða verkefnisins.
Tekið til umræðu.
Lögð fram fundargerð nr 4.