Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fundarsalurinn Hamarinn, Norðurhellu 2 (1. hæð)
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Lagt fram erindi HS Orku þar sem óskað er eftir uppsetningu og rekstri 2-4 hraðhleðslustöðva 2-4 í miðbænum.
Sjá bókun þriðja dagskrárliðar.
Lagt fram erindi Ísorku ehf. þar sem óskað er eftir viðræðum vegna uppfærslu eða útskipti á hraðhleðslustöð við verslunarmiðstöðina Fjörð.
Tekið fyrir að nýju.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur skipulagsdeild að leggja fram tillögu að staðsetningu hleðslustöðva í Hafnarfirði.
1. Í miðbænum. 2. Við stofnanir bæjarins. 3. Við almenn stæði í götum.
Lögð verði áhersla á hleðslustæði í miðbænum með það í huga að það verði boðið út í upphafi nýs árs.
Fulltrúar ungmennaráðs mæta til fundarins.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fulltrúum ungmennaráðs fyrir komuna og umræður um tillögurnar.
Tekið til umræðu.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna og vísar tillögum að breytingum Sundhallararinnar til umsagnar íþrótta- og tómstundaráðs.
Verkefnastjóri menningar- og markaðsmála mætir til fundarins og kynnir málið.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar Andra Ómarssyni verkefnastjóra fyrir kynninguna.
Tekin fyrir bókun fræðsluráðs sem vísað var til umhverfis- og skipulagssviðs. Fræðsluráð tekur undir ákall um bætta aðstöðu fyrir frístundaheimili Holtasels við Hvaleyrarskóla og hvetur umhverfis- og skipulagssvið til að taka jákvætt í ósk þeirra og finna lausnir sem henta bæði börnunum og frístundaheimilinu.
Lagt fram og vísað til vinnslu umhverfis- og skipulagssviðs.
Lögð fram tillaga að frágangi við tankinn.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfis- og veitustjóra að vinna tillöguna áfram.
Tekið til umræðu útfærsla sorphirðu í tengslum vð flokkun í 4 flokka við heimili.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir útfærslu sorphirðu í 4. flokka.
Lögð fram tilboð vegna stofnræsis skólplagna við Engjavelli.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að leitað sé samninga við lægstbjóðanda, D.Ing-Verk ehf.
Umhverfis- og framkvæmdaráð leggur áherslu á afhendingaröryggi á heitu vatni á álagstímum. Skerðing á heitu vatni er að verða fastur liður í kuldaköstum og er það miður. Núna berast fréttir þess efnis að loka eigi fimm sundlaugum í yfirstandandi kuldakasti og þar af tveimur í Hafnarfirði. Umhverfis- og framkvæmdaráð vekur athygli á að Krýsuvík sé kostur til virkjunar, með því væri komin tenging við kerfi Veitna sem dregur úr álagi á virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum. Því er enn meiri ástæða til að flýta rannsóknum til nýtingar á jarðvarma á því svæði. Með nýtingu jarðvarma í Krýsuvík væru komin tvö samtengd kerfi sem gætu aukið öryggi og fyrirsjáanleika afhendingaröryggis á heitu vatni inn á höfuðborgarsvæðið. Umhverfis- og framkvæmdaráð beinir því til Veitna að finna lausnir til að tryggja afhendingaröryggi og óskar eftir upplýsingum um verklag við ákvarðanatöku lokana.
Lögð fram fundargerð 3. fundar framkvæmdanefndar.
Lögð fram fundargerð 5. fundar framkvæmdanefndar.
Lögð fram fundargerð 5. fundar starfshóps.