Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Fundarsalurinn Hamarinn, Norðurhellu 2 (1. hæð)
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri.
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustumiðstöðvar.
Björn Bögeskov mætir til fundarins undir 1. dagskrárlið.
Starfsemi Hafnarfjarðarbæjar er mjög fjölbreytt með fjölbreyttum hópi starfsmanna. Þjónustumiðstöðin gegnir stóru hlutverki í rekstri bæjarins með margvíslega þjónustu við bæjarbúa. Með ört vaxandi bær er fyrirséð að umsvif þjónustumiðstöðvarinnar mun aukast næstu árin og taka fulltrúar undir með að þörf sé á fjölgun stöðugilda hjá þjónustuverinu. Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að sviðsstjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs geri grein fyrir áætlaðri brýnni þörf og þörf til framtíðar vegna fjölda stöðugilda hjá þjónustumiðstöðinni.
Lagðar fram viðhaldsskýrslur vegna búsetukjarna.
Hálfdán Þórðarson mætir til fundarins undir 2. dagskrárlið.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar yfirferð skýrslunnar.
Tekið til umræðu.
Lagt fram erindi heilbriðgðiseftirlitsins varðandi starfsleyfi fyrir opin leiksvæði í Hafnarfirði.
Lagt fram.
Kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir við endurgerð á aðkomupalli í Seltúni.
Lagt fram til kynningar.
Erindið tekið fyrir að nýju.
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til skoðunar á umhverfis- og skipulagssviði.
Farið yfir stöðu verkefnisins og óskað heimildar til útboðs vegna næstu framkvæmda.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar útboð vegna annars áfanga verkefnisins.
Lagt fram erindi skólastjórnenda leikskólans að Hlíðarbergi þar sem óskað er eftir viðbótarfjármagni til viðhalds á lóð og endurnýjunar leiktækja.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir erindið og vísar til viðhaldsáætlunar ársins 2023 en þar kemur fram á bls. 20 um viðhaldsþörf leikskólans Hlíðarbergs “yfirfara lóð, girðingar, tæki og annað sem kemur uppá”.
Lagðar fram fundargerðir 476. og 477. funda stjórnar Sorpu bs.
Lögð fram fundargerð 366. fundar stjórnar Strætó bs.
Lögð fram fundargerð nr. 10.