Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

17. október 2007 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 109

Ritari

  • Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt
  1. Almenn erindi

    • 0710166 – grænu skrefin

      Guðfinna Guðmundsdóttir formaður gerir grein fyrir verkefninu.

      farið yfir minnisblað og næstu skref rædd.

    • 0710169 – Óla Run tún

      Umhverfisnefnd/sd 21 hefur í hyggju á afmælisárinu að efna til hugmyndasamkeppni á Óla Run túni.

      Fyrirkomulag keppninnar rætt og óskað er eftir uppdrætti af svæðinu fyrir næsta fund.%0D

    • 0704203 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar, dagskrárnefnd.

      Steinunn Þorsteinsdóttir kemur og gerir grein fyrir undirbúning að afmælinu.

      Umhverfisnefndin þakkar Steinunni kynninguna.

Ábendingagátt