Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

14. maí 2008 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 123

Ritari

  • Guðjón Ingi Eggertsson Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21
  1. Almenn erindi

    • 0804058 – Umhverfisstofnun og náttúruverndarnefndir sveitarfélaga, ársfundur 2008.

      Fundurinn var haldinn 8. maí og hann sóttu tveir fulltrúar nefndarinnar.

      Kynning og umræður um það sem fór fram á fundinum.

    • 0805089 – Spor til framtíðar-menntun til sjálfbærni.

      Kynning á málþingi um menntun til sjálfbærni sem haldið verður föstudaginn 16. maí.

      Dagskrá málþingsins lögð fram.

    • 0805062 – Hundar, hlýðniæfingar á útisvæði

      Erindi Valgerðar Stefánsdóttur þar sem óskað er eftir leyfi til að stunda hlýðniæfingar fyrir hunda á útisvæði í bæjarlandi Hafnarfjarðar.

      UHN/SD21 óskar eftir því að málið verði skoðað á skipulags og byggingarsviði.

    • 0802070 – Græni trefillinn

      Greint frá fundi um grænann stíg sem haldinn var 7. maí. Ennfremur lögð fram fyrstu drög að legu græns stígs á höfuðborgarsvæðinu.

      Lagt fram.

    • 0804346 – Sléttuhlíð, reiðvegir

      Hestamannafélagið Sörli sækir um breytingu með bréfi dags. 22.04.2008 á deiliskipulagi á svæði Sléttuhlíðar í Hafnarfirði. Um er að ræða að tengja reiðveg á milli gamla Kaldárselsvegar og Smyrlabúðaleiðar skv. uppdrætti dags. 02.05.2008.%0DSkipulags og byggingarráð vísaði málinu til umsagnar hjá umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21.

      Afgreiðslu frestað.

Ábendingagátt