Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

3. september 2008 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 127

Ritari

  • Alma Dröfn Benediktsdóttir Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21
  1. Almenn erindi

    • 0807072 – Ferðaþjónustumöguleikar í Reykjanesfólkvangi.

      Tekið fyrir að nýju.

      Nefndin lýsir ánægju sinni með skýrsluna sem undirstrikar mikilvægi þess að hlúð verði enn frekar að þessari náttúruperlu sem Reykjanesfólkvangur er. Nefndin telur mikilvægt að farið verði í stefnumótunarvinnu um framtíð fólkvangsins með hagsmunaaðilum.

    • 0807179 – Skipulags- og byggingarsvið. lög, reglur og starfslýsing

      Sviðsstjóri kynnir erindisbréf og skipulag sviðsins.

      Sviðsstjóri kynnti erindisbréf og skipulag sviðsins.

    • 0809005 – Samgönguvika

      Gerð grein fyrir hugmyndum um samgönguviku.

      Rætt um framkvæmd samgönguviku sem haldin er 16. – 22. september og um möguleika bæjarbúa til þátttöku.

Ábendingagátt