Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

1. október 2008 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 129

Ritari

 • Alma Dröfn Benediktsdóttir Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21
 1. Almenn erindi

  • 0802070 – Græni trefillinn

   Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt kynnir Græna trefinlinn

   Þráinn Hauksson kynnti fyrir hönd skógræktarfélags Íslands hugmyndir að Græna treflinum og nefndin þakkar kynninguna. Nefndin telur brynt að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu taki Græna trefilinn inn í formlega framkvæmdaráætlun sína og fjármagni verði veitt í verkefnið.

  • 0801346 – Umhverfisvaktin 2008

   Verkefnastjóri Staðardagskrár 21 kynnir stöðuna á verkefninu Umhverfisvaktinni

   Nefndin þakkar kynninguna.

Ábendingagátt