Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

7. janúar 2009 kl. 09:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 135

Ritari

  • Alma Dröfn Benediktsdóttir Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21
  1. Almenn erindi

    • 0806082 – Uppsalir, vinabæjarmót 2009

      Anna Sigurborg, þjónustu og þróunarstjóri kynnir fyrir nefndinni vinarbæjarmót í Uppsölum. Þema mótsins eru umhverfismál, loftslag og ferðaþjónusta. Óskað er eftir hugmyndum af framlagi Hafnarfjarðarbæjar.

      Umhverfisnefnd / Staðardagskrá 21 leggur til að kynnt verði samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar, Metan og N1 um notkun á vistvænu eldsneyti innan sveitafélagsins.

Ábendingagátt