Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21

14. október 2009 kl. 08:15

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 150

Ritari

  • Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt skipulags- og byggingarsviði.
  1. Almenn erindi

    • 0909193 – Umhverfisþing 9-10. október 2009

      Kynnt dagsskrá umhverfisþingsins sem haldið var Hótel Nordica 9. og 10. október sl. Sjálfbær þróun var meginefni þingsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða umhverfisþingsins er að fræðsla sé besta leiðin til sjálfbærrar þróunnar. Því leggjum við til að áfram verði haldið að fá leik- og grunnskóla bæjarins til að tileinka sér græna hugsun og umhverfismennt.&nbsp; Umhverfisnefnd/Sd21 leggur til við fræðsluráð að hafist verði handa við að koma grænfánaverkefninu inní sem flesta skóla bæjarins. Nefndin lýsir ánægju sinni með ákvörðun&nbsp; umhverfisráðherra um stofnun umhverfisráða ungmenna og hvetur því&nbsp;nefndin til að stofnuð verði umhverfisráð ungmenna í öllum skólum bæjarins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09102432 – Staðardagskrá 21, sameiginlegur samráðsfundur fulltrúa sveitarfélaganna.

      Berglind Guðmundsdóttir mun gera grein fyrir samráðsfundi staðardagsskrárfulltrúa sveitarfélaga sem haldin var á Seltjarnarnesi þann 13. október sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt