Undirbúningshópur umferðarmála

16. febrúar 2009 kl. 09:30

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 55

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir verkfræðingur
  1. Almenn erindi

    • 0804012 – Stekkjarhvammur, deiliskipulag

      Tekin fyrir tillaga Ingimundar Sveinssonar arkitekts að breytingu á deiliskipulagi Hvamma, dags. 27.02.2008, hvað varðar Stekkjarhvamm. Erindinu var vísað út SBH 10.febrúar s.l.

      <DIV&gt;UHU felur umhverfis- og hönnunardeild að fara yfir svörin og gera tillögu að svörum.</DIV&gt;

    • 0803196 – Heiðvangur 30, umferðaröryggi

      Tekið fyrir að nýju erindi íbúa í Heiðvangi 30 varðandi hraðakstur í Heiðvangi. Lögð fram svör íbúa við dreifibréfi sem sent var í 25 hús. 7 svör bárust þar sem 5 lýstu sig andvíga tillögunni en 2 voru hlynntir henni.

      <DIV&gt;Í ljósi innsendra athugasemda samþykkir UHU að kynnt hindrun verði ekki sett upp.</DIV&gt;

    • 0809274 – Strætó bs, hraðahindranir á strætóleiðum

      Lögð fram skýrsla Strætó bs. um Hraðahindranir á strætóleiðum gerð í júlí 2008.

      <DIV&gt;Lagt fram.&nbsp;</DIV&gt;

    • 0710023 – Krýsuvíkurvegur, ný gatnamót

      Lagt fram umferðaröryggisrýni nýrra gatnamóta gert af Eflu ehf dags 19.nóvember 2008.

      <DIV&gt;UHU samþykkir tillögu 4 og leggur áherslu á að við T-gatnamótin á tengigötunni milli Hellnahrauns II og III verði gerð beygjurein fyrir vinstri beygjur. UHU leggur til við SBH að tillagan verði samþykkt.</DIV&gt;

    • 0801107 – Reykjavíkurvegur 54, gönguleið

      Lagt fram svar Vegagerðarinnar dags. 29.október 2008.

      <DIV&gt;UHU leggur til við SBH að óskað verði eftir að upp verði sett gönguljós þegar í stað.</DIV&gt;

    • 0810145 – Erluás, bílar í snúningshaus

      Lagt fram erindi íbúa þar sem óskað er eftir að snúningshaus í enda götu verði merktur sem slíkur.

      <DIV&gt;UHU samþykkir að sett verði upp leiðbeinandi merki um að ekki eigi að leggja bílum í snúningshausnum.</DIV&gt;

    • 0809175 – Klukkuberg 11-41, umferðaröryggismál

      Tekið fyrir að nýju erindi húsfélagsins í Klukkubergi 11-41 dags. 16. september þar sem óskað er eftir hraðahindrun á móts við Klukkuberg 15 og 31. Lögð fram hraðamæling gerð í Klukkubergi 13. og 17. nóv s.l. Mesti mældi hraði upp Klukkuberg við nr. 15 var 44 km/klst og við nr.31 44 km/klst. Meðalhraði upp Klukkuberg var 23 km/klst við nr. 15 og 28 km/klst við nr.31.

      <DIV&gt;Klukkuberg er 30 km gata. <SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Arial?,?sans-serif?;&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: mso-fareast-font-family: Arial?,?sans-serif?; minor-latin? mso-fareast-theme-font: AR-SA; Calibri;&gt;Mælingar gefa ekki til kynna að þörf sé á aðgerðum að sinni.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 0709176 – Hvaleyrarbraut - hraðahindrun

      Tekið fyrir að nýju erindi íbúa við Eyrarholt dags. 4. júlí þar sem óskað er eftir hraðahindrun á Hvaleyrarbraut neðan Eyrarholts. Lögð fram hraðamæling gerð við Grandatröð dags. 28-29 okt s.l. Mesti mældi hraði upp Hvaleyrarbraut var 73 km/klst og niður 73 km/klst. Meðalhraði upp Hvaleyrarbraut var 39 km/klst og niður 35 km/klst.%0DLögð fram hraðamæling gerð við Miklaholt dags. 11-12 nóv s.l. Mesti mældi hraði upp Hvaleyrarbraut var 83 km/klst og niður 74 km/klst. Meðalhraði upp Hvaleyrarbraut var 46 km/klst og niður 33 km/klst.%0D

      <DIV&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; FONT-FAMILY: ” Arial?,?sans-serif??&gt;</SPAN&gt;</I&gt;<P&gt;</P&gt;<DIV&gt;<EM&gt;Frestað.</EM&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812097 – Stekkjarhvammur, göngustígur

      Í tölvupósti dags. 08.12.2008 gerir Jónína Einarsdóttir Stekkjarhvammi 24 athugasemd við að bílum sé lagt á göngustíg við Stekkjarhvamm 22 – 36. Erindinu er vísar til nefndarinnar út SBH 16.des s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;UHU bendir á að umræddur stígur er innan lóðar þessa húsa og er því íbúum heimilt að setja upp skilti til að minna fólk á hlutverk þessa botnlanga.</DIV&gt;<DIV&gt;UHU vísar erindinu til SBH.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810232 – Ölduslóð, bílastæði

      Lagt fram bréf systur Agnesar f.h. Karmelsystra dags. 09.10.2008, þar sem gerð er fyrirspurn um bílastæði við klaustrið. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 12.11.2008, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Umsagnir skipulags- og byggingarsviðs og framkvæmdasviðs liggja fyrir.%0DErindinu var vísað til nefndarinnar úr SBH 18. nóvember s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU felur umhverfis- og hönnunardeild að skoða þetta erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801323 – Hringbraut 2 A, 2B, 2C húsfélag, umferðardynur

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt hefur verið reglugerð nr.&nbsp;1000/2005 þar sem sveitarfélögum ber&nbsp;skila til að vinna hljóðkort fyrir umferðarmeiri götur í bænum og skal því vera lokið árið 2012.&nbsp; Í framhaldi á að&nbsp;útbúa aðgerðaráætlun á þeim stöðum þar sem hljóðvist fer yfir mörk.&nbsp;&nbsp;UHU leggur til að farið verði í&nbsp;þessa vinnu.&nbsp; UHU leggur til að erindið verði skoðað samhliða þeirri vinnu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807125 – Ölduslóð 38, hraðakstur

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram hraðamæling gerðar dags. 2.-3. október s.l. Mesti mældi hraði upp Ölduslóð var 50 km/klst og niður 47 km/klst. Meðalhraði upp Ölduslóð var 26 km/klst og niður 25 km/klst.%0D

      <DIV&gt;Frestað.</DIV&gt;

    • 0902132 – Arnarhraun/Álfaskeið - umferðaröryggi

      Lagt fram erindi íbúa þar sem óskað er eftir merktum gönguleiðum við gatnamót Álfaskeiðs og Arnarhrauns.

      Lagt fram.

    • 0711115 – Hjallabraut, Hjalli, aðkoma

      Lagt fram erindi skólastjórans við%0DBarnaskóla Hjallastefnunnar við Hjallabraut þar sem óskað er eftir hraðahindrun sérstaklega við aðreinina við skólann og í henni.

      Lagt fram.

    • 0902131 – Ásland 3 - gögnuleiðatengingar

      Lagt fram erindi íbúa í Áslandi 3 þar sem óskað er eftir að gönguleiðir frá og til hverfis verði bættar.

      <DIV&gt;UHU leggur til við SBH að stígatengingar við Ásland 3 verði skoðaðar í heild sinni.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0902115 – Klettahlíð, gangbraut

      Lagt fram erindi íbúar í Furuhlíð þar sem óskað er eftir merktum gönguleiðum yfir Klettahlíð við Furuhlíð og Fjóluhlíð.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 0902114 – Þúfubarð, hraðakstur

      Lagt fram erindi íbúa í Þúfubarði þar sem óskað er eftir hraðadempandi aðgerðum í Þúfubarði.%0DLagðar fram hraðamælingar dags. 14. og 15. október s.l. Mesti mældi hraði frá Suðurbraut við hús nr 16. var 48 km/klst og frá Vallarbarði 51 km/klst. Meðalhraði frá Suðurbraut var 29 km/klst og frá Vallarbarði 24 km/klst.%0D

      <DIV&gt;Þúfubarð er 30 km gata. <SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: mso-fareast-font-family: Arial?,?sans-serif?; mso-fareast-theme-font: Calibri; minor-latin;&gt;Mælingar gefa ekki til kynna að þörf sé á aðgerðum að sinni </SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 0902135 – Gönguleiðir við og yfir umferðargötu í Hafnarfirði

      Lögð fram skýrsla Eflu hf varðandi úttekt á gönguleiðum við og yfir umferðargötur í Hafnarfirði dags. í desember 2008.

      Lagt fram.

    • 0701032 – Álfholt 6-26, bílastæði

      Farið í gegnum athugasemdir eftir kynningarfundinn 21.maí s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tekið fyrir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt