Undirbúningshópur umferðarmála

19. október 2009 kl. 14:00

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 57

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir verkfræðingur
 1. Almenn erindi

  • 0906171 – Reykjanesbraut, hækkun hraðamarka

   Lagt fram erindi Samgöngufélagsins dags. 18.júní 2009 varðandi tillögu um hækkun hraðamarka á Reykjanesbraut úr 90 km/klst í 100 km/klst.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0906066 – Þrastarás, umferðaröryggi

   Tekið fyrir að nýju. Lögð fram hraðamæling dags 13. águst s.l. Mesti hraði upp mældist 62 km/klst og meðalhraði 33,3 km/klst og mesti hraði niður mældist 57 km/klst og meðalhraði 30,5km/klst. Þrastarás er 30 km gata.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. UHU felur framkvæmdasviði að fara yfir málið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0904178 – Hvannavellir, umferðaröryggi

   Lagður fram tölvupóstur frá Arnari Ragnarssyni dags 25. ágúst 2009 varðandi umferðaröryggi á Hvannavöllum

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902132 – Arnarhraun, Álfaskeið, umferðaröryggi

   Lagður fram tölvupóstur frá Halldóri Karlssyni dag. 16. júní 2009 varðandi gönguleiðir við gatnamótin.

   <DIV&gt;<DIV&gt;UHU vísar erindinu til vinnu sem er í gangi varðandi deiliskipulag Miðbær-Hraun.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0907148 – Hellisgata 22, hlið út á Garðaveg

   Lögð fram athugasemd frá íbúum við Garðaveg varðandi leyfi fyrir hliði frá Hellisgötu 22 út á bílastæði við Garðaveg, dags. 27.07.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Lagðir fram minnispunktar sviðsstjóra/skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 06.08.2009. Þar sem athugasemd sneri að embættisfærslu skipulags- og byggingarfulltrúa, vék hann af fundi við afgreiðslu þess.%0DErindinu var vísað til nefndarinnar frá Skipulags- og byggingarráði á fundi 231. varðandi bílastæðamálun og umferðaröryggi.%0DBjarki Jóhannesson vék af fundi undir þessum lið.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU tekur undir minnisblað Framkvæmdasviðs dags. 16.október 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102433 – Fjóluás - hraðahindrun

   Lagður fram tölvupóstur frá Jónínu Loftsdóttur dags. 18.júní 2009 varðandi ósk um hraðahindrun.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Deiliskipulag Áslands 3 gerir&nbsp;ráð fyrir að hindrun komi milli Fjóluás 28-30.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102435 – Skógarás - umferðaröryggi

   Lagður fram tölvupóstur frá Friðbirni Oddssyni dags. 29. júní 2009 varðandi ósk um hraðahindrun í Skógarás við bráðabirgðatenginguna.

   <DIV&gt;<DIV&gt;UHU vísar erindinu til frekari skoðunar á sviðinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102436 – Blómvellir - hraðahindrun

   Lagður fram tölvupóstur frá Garðari Magnússyni dags. 27.júlí varðandi ósk um hraðahindrun í Blómvöllum milli húsa 25-27.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU leggur til að umferðarhraði verði mældur á þessum stað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102437 – Reykjanesbraut-umferðaröryggi

   Lagður fram tölvupóstur frá Jón G Lárussyni dags. 9.júlí 2009 varðandi slys sem varð á Reykjanesbraut í júlí s.l.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Á þessum stað miðast verkhönnun Reykjanesbrautar að því að brautin lækki og manir séu aðlagaðar því.&nbsp; Hönnun mun miða að því að gera aðgengi að brautinni erfiðara. Samhliða lækkun brautarinnar verður gerð mislæg gönguleið á móts við Álftaás.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102442 – Brekkuás - umferðaröryggi

   Lagður fram tölvupóstur frá Helgu V Gunnarsdóttur dags. 21.ágúst 2009 varðandi hraðakstur í Brekkuás.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Deiliskipulag Áslands 3 gerir&nbsp;ráðf yrir að hindrun komi milli Brekkuáss&nbsp;10-12 og við 4.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102443 – Reykjavíkurvegur - umferðaröryggi

   Lagður fram tölvupóstur frá Guðrúnu B Bjarnadóttur dags. 21. ágúst varðandi ósk um að gerð verði undirgöng undir Reykjavíkurveg.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Unnið er að&nbsp;endurhönnun á Reykjavíkurvegi og er í þeim tillögum miðað við mislæga gönguleið á þessum stað.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102444 – Þrastarás - umferðaröryggi

   Lagt fram erindi Grétars M Þorvaldssonar dags. 25.ágúst 2009 varðandi ósk um gangbraut á móts við Svöluás.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102447 – Hverfisgata - umferðaröryggi

   Lagt fram erindi Hermanns F Valgarðssonar dags. 15.sept 2009 varðandi hraðakstur fremst í Hverfisgötu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;UHU tekur neikvætt í erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102445 – Strandgata við Dröfn - umferðaröryggi

   Tekið til umfjöllunar staðsetning gönguþverunar yfir Strandgötu við Dröfn.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Unnið er að endurskoðun á Drafnarreitnum og vísar UHU erindinu til þeirrar vinnu</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905174 – Hlíðarás - umferðaröryggi

   Lögð fram fyrirspurn frá Herði Halldórssyni dags 19.maí 2009 varðandi hraðahindranir í Hlíðarás.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Deiliskipulag Áslands 3 gerir&nbsp;ráð fyrir að hindrun komi&nbsp;við Hlíðarás&nbsp;43 og 21</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102446 – Hvaleyrarbraut - umferðaröryggi

   Lagður fram tölvupóstur frá Birni Sveinssyni dags. 11.sept 2009 varðandi ósk um hraðahindrun á Hvaleyrarbraut og frágangi við Skipalón.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU leggur til að umferðarhraði verði mældur á þessum stað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712080 – Miðbær - Hraun, deiliskipulag

   Lögð fram drög að deiliskipulagi Miðbær-Hraun.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

   Lagt fram minnisblað Ask ehf dags. að sjálfsafgreiðslustöð N1 á Ásvöllum

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102909 – Umferðarhraðamælingar lögreglu í Hafnarfirði haustið 2009

   Lagðar fram hraðamælingar lögreglunnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 09102452 – Umferðarstofa - slysakort

   Kynnt slysakort sem Umferðarstofa er með á vef sínum.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt