Undirbúningshópur umferðarmála

27. janúar 2011 kl. 14:30

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 61

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir verkfræðingur
  1. Almenn erindi

    • 1008255 – Stekkjarberg 10 og 12, girðing og lækkun hámarkshraða

      Tekinn fyrir að nýju erindi húsfélgasins Stekkjarbergi 10 og 12 varðandi umferðarhraða á Hlíðarbergi. Lagðar fram hraðamælingar í Hlíðarbergi dags. 28. og 30. september s.l gerðar við Stekkjarberg. Mesti hraði mældist 52 km/klst í norður og 63 km/klst í suður og meðalhraði 31,2 km/klst í norður og 39,7 km/klst í suður. Hlíðarberg er 50 km gata.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem Hlíðarberg er stofnleið í hverfinu er ekki hægt að fallast á að hámarkshraði sé lækkaður.&nbsp; UHU leggur til að hraðahindrunin við Stekkjarberg verði endurskoðuð með tilliti til virkni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008242 – Linnetsstígur og hluti Hverfisgötu, hraðaumferð

      Tekinn fyrir að nýju tölvupóstur Stefán Þ. Ingimarssonar varðandi umferðarhraða í götunni. Lagðar fram hraðamælingar dags. 20., 21. og 22. september s.l. Mesti hraði upp Linnetsstig á móts við Austurgötu mældist 47 km/klst og 50 km/klst niður Linnetsstíg. Meðalhraði upp Linnetsstíg var 20,2 km/klst og niður 23,7 km/klst. Mældur var hraði í Hverfisgötu við Linnetsstíg þar mældist mesti hraðinn 37 km/klst og meðalhraðinn 21,6 km/klst. Hverfisgata og Linnetsstígur eru 30 km gata.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU felur umhverfis- og hönnunardeild að skoða útfærslu gatnamóta Linnetsstígs og Hverfisgötu.&nbsp; Hraðamælingar gefa ekki til kynna að nauðsynlegt sé að setja upp hraðahindrun að svo stöddu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1009172 – Hellisgata 1, umferðaröryggi

      Tekinn fyrir erindi Hallgríms Marínóssonar að nýju. Lagðar fram hraðamælingar dags. 23. og 27. september s.l. Mesti hraði inn Hellisgötu mældist 44 km/klst og út 45 km/klst. Meðalhraði inn götuna mældist 23,7 km/klst og út 22,7 km/klst. Hellisgata er 30 km gata.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU felur umhverfis- og hönnunardeild að skoða útfærslu gatnamóta Reykjavíkurvegar og Hellisgötu.&nbsp; Að öðruleiti er vísað til fyrri svara Hafnarfjarðarbæjar varðandi einstefnu í Hellisgötu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906068 – Austurgata, umferðaröryggi

      Erindið tekinn fyrir að ný þar sem óskað er eftir bráðb.hindrun í götunni. Lögð fram hraðamæling dags. 18. október s.l. Mesti hraði mældist 38 km/klst og meðalhraði 22,5 km/klst. Austurgata er 30 km gata.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU vísar til fyrri bókunar um að&nbsp;erindið verði skoðað í tengslum við&nbsp;fyrirhugaða skipulagsvinnu við stækkun&nbsp;bókasafnsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10103140 – Smyrlahraun - umferðarhraði

      Tekinn fyrir að nýju tölvupóstur Ágústu V Sverrisdóttur varðandi umferðarhraða í götunni. Lagðar fram hraðamælingar dags. 19. og 20. október s.l. Mesti hraði upp smyrlahrauni mældist 53 km/klst og niður 46 km/klst. Meðalhraði upp Smyrlahraun mældist 25 km/klst og niður 24,7 km/klst. Smyrlahraun er 30 km gata.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU samþykkir að sett verði upp stálhindrun í götunni&nbsp;til reynslu og í framhaldinu verði skoðuð áhrif hennar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1012099 – Fjörður,umferðarmál

      Tekið fyrir erindi stjórnar Húsfélagsins Fjarðar varðandi merkingar og umferð við Fjörð.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;UHU leggur til að umhverfis- og hönnunardeild skoði hvort hægt sé að gera&nbsp;hægribeygjuvasa af Fjarðargötu inn á Lækjargötu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904145 – Einiberg 11, hljóðmæling

      Teknir fyrir hljóðreikningar gerðir af Eflu hf dags 19. júlí s.l. við Einiberg 11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt