Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2
Tekinn fyrir að nýju erindi húsfélgasins Stekkjarbergi 10 og 12 varðandi umferðarhraða á Hlíðarbergi. Lagðar fram hraðamælingar í Hlíðarbergi dags. 28. og 30. september s.l gerðar við Stekkjarberg. Mesti hraði mældist 52 km/klst í norður og 63 km/klst í suður og meðalhraði 31,2 km/klst í norður og 39,7 km/klst í suður. Hlíðarberg er 50 km gata.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þar sem Hlíðarberg er stofnleið í hverfinu er ekki hægt að fallast á að hámarkshraði sé lækkaður. UHU leggur til að hraðahindrunin við Stekkjarberg verði endurskoðuð með tilliti til virkni.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Tekinn fyrir að nýju tölvupóstur Stefán Þ. Ingimarssonar varðandi umferðarhraða í götunni. Lagðar fram hraðamælingar dags. 20., 21. og 22. september s.l. Mesti hraði upp Linnetsstig á móts við Austurgötu mældist 47 km/klst og 50 km/klst niður Linnetsstíg. Meðalhraði upp Linnetsstíg var 20,2 km/klst og niður 23,7 km/klst. Mældur var hraði í Hverfisgötu við Linnetsstíg þar mældist mesti hraðinn 37 km/klst og meðalhraðinn 21,6 km/klst. Hverfisgata og Linnetsstígur eru 30 km gata.
<DIV><DIV><DIV><DIV>UHU felur umhverfis- og hönnunardeild að skoða útfærslu gatnamóta Linnetsstígs og Hverfisgötu. Hraðamælingar gefa ekki til kynna að nauðsynlegt sé að setja upp hraðahindrun að svo stöddu.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Tekinn fyrir erindi Hallgríms Marínóssonar að nýju. Lagðar fram hraðamælingar dags. 23. og 27. september s.l. Mesti hraði inn Hellisgötu mældist 44 km/klst og út 45 km/klst. Meðalhraði inn götuna mældist 23,7 km/klst og út 22,7 km/klst. Hellisgata er 30 km gata.
<DIV><DIV><DIV>UHU felur umhverfis- og hönnunardeild að skoða útfærslu gatnamóta Reykjavíkurvegar og Hellisgötu. Að öðruleiti er vísað til fyrri svara Hafnarfjarðarbæjar varðandi einstefnu í Hellisgötu.</DIV></DIV></DIV>
Erindið tekinn fyrir að ný þar sem óskað er eftir bráðb.hindrun í götunni. Lögð fram hraðamæling dags. 18. október s.l. Mesti hraði mældist 38 km/klst og meðalhraði 22,5 km/klst. Austurgata er 30 km gata.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>UHU vísar til fyrri bókunar um að erindið verði skoðað í tengslum við fyrirhugaða skipulagsvinnu við stækkun bókasafnsins.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Tekinn fyrir að nýju tölvupóstur Ágústu V Sverrisdóttur varðandi umferðarhraða í götunni. Lagðar fram hraðamælingar dags. 19. og 20. október s.l. Mesti hraði upp smyrlahrauni mældist 53 km/klst og niður 46 km/klst. Meðalhraði upp Smyrlahraun mældist 25 km/klst og niður 24,7 km/klst. Smyrlahraun er 30 km gata.
<DIV><DIV><DIV>UHU samþykkir að sett verði upp stálhindrun í götunni til reynslu og í framhaldinu verði skoðuð áhrif hennar.</DIV></DIV></DIV>
Tekið fyrir erindi stjórnar Húsfélagsins Fjarðar varðandi merkingar og umferð við Fjörð.
<DIV><DIV><DIV>UHU leggur til að umhverfis- og hönnunardeild skoði hvort hægt sé að gera hægribeygjuvasa af Fjarðargötu inn á Lækjargötu.</DIV></DIV></DIV>
Teknir fyrir hljóðreikningar gerðir af Eflu hf dags 19. júlí s.l. við Einiberg 11.
<DIV><DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>