Undirbúningshópur umferðarmála

29. október 2015 kl. 10:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 73

Mætt til fundar

 • Sævar Guðmundsson Fulltrúi lögreglu
 • Helga Stefánsdóttir starfsmaður
 • Þormóður Sveinsson starfsmaður

Ritari

 • Helga Stefánsdóttir forstöðumaður
 1. Almenn erindi

  • 1508737 – Klukkuvellir, umferðaröryggi

   Lagt fram erindi íbúa þar sem óskað er eftir hraðahindrunum í Klukkuvelli.

   UHU leggur til að hraði verði mældur í götunni.

  • 1509202 – Álftaás, umferðaröryggi á gatnamótum

   Lagt fram erindi varðandi umferðaröryggi gangandi yfir Álftaás.

   Lagt fram.

  • 1510350 – Vesturvangur, umferðaröryggi

   Lagt fram erindi varðandi umferðaröryggi í Vesturvangi.

   UHU leggur til að umferðarhraði verði mældur.

Ábendingagátt