Undirbúningshópur umferðarmála

14. desember 2015 kl. 11:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 74

Mætt til fundar

  • Sævar Guðmundsson Fulltrúi lögreglu
  • Helga Stefánsdóttir starfsmaður

Ritari

  • Helga Stefánsdóttir verkfræðingur
  1. Almenn erindi

    • 1411386 – Kríuás, umferðaröryggi

      Tekið fyrir að nýju aðgerðir sem gerðar voru á Kríuás við Gauksás til að auka öryggi gangandi. Ábendingar hafa borist.

      UHU samþykkir að miðeyjur sem settar hafa verið á gatnamót Kríuás Gausksás verði teknar um leið og aðstæður leyfa. Keyrt hefur verið ítrekað á skilti og eyjur á þessum stað. UHU leggur til að aðgerðir og útfærslur á þessum stað verði endurskoðaðar.

Ábendingagátt