Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
<<English and Polish below>> Í þeim tilvikum sem þjónusta leik- og grunnskóla fellur niður eða skerðist vegna verkfalls, samkomubanns, veikinda eða sóttkvíar starfsmanna eða af öðrum sambærilegum ástæðum er lagt til að gjöld fyrir viðkomandi þjónustu séu leiðrétt í samræmi við hlutfall skerðingarinnar.
<<English and Polish below>>
Tillögur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að fyrirkomulagi afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila.
Á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þann 23.mars ákvað stjórn að leggja til við aðildarsveitarfélögin samræmdar tillögur er varða fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila er koma til vegna Covid-19 veiru faraldsins.
Í þeim tilvikum sem þjónusta leik- og grunnskóla fellur niður eða skerðist vegna verkfalls, samkomubanns, veikinda eða sóttkvíar starfsmanna eða af öðrum sambærilegum ástæðum verða gjöld fyrir viðkomandi þjónustu leiðrétt í samræmi við hlutfall skerðingarinnar. Þá verður í þeim tilvikum sem börn geta ekki nýtt sér þjónustu vegna sóttkvíar eða veikinda verða gjöld leiðrétt hlutfallslega. Ef foreldrar kjósa að nýta sér ekki þjónustu, t.a.m. með vísan til tilmæla yfirvalda um að foreldrar og forráðamenn haldi börnum sínum heima ef kostur er á hið sama við. Ofangreint nær til þjónustugjalda leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila.
Ákvörðunin er tímabundin og gildir til loka maí. Endurskoðun fer fram að teknu tilliti til aðstæðna og verður fyrirkomulagið auglýst að nýju eigi síðar en 15.maí n.k. Samræmd tillaga SSH verður tekin til afgreiðslu í bæjarráði Hafnarfjarðar fimmtudaginn 26. mars 2020.
<<ENGLISH>>
Service fees for pre-schools, compulsory schools and after school centres
In instances where the services of pre-schools, compulsory schools and after schools centres are postponed because of strikes, assembly restrictions, illness or quarantine of employees or other comparable reasons, service fees will be corrected according to the period of postponed service. In instances where children cannot use the service because of quarantine or illness, service fees will be corrected accordingly. If parents choose not to use services because of the instructions of the authorities the same applies. The above is about service fees of preschools, compulsory schools and after school centres.
The decision is temporary and valid until the end of May. It will be reviewed according to the circumstances. A new decision will be advertised not later than May 15 2020.
<<POLISH>>
Opłaty za usługi w przedszkolach, szkołach podstawowych i świetlicach.
W przypadku, gdy usługi szkolne i przedszkolne nie są świadczone lub musiały zostać ograniczone z powodu strajku, zakazu zgromadzeń, choroby lub kwarantanny pracowników lub innych związanych z zaistniałą sytuacją powodów, opłata za dane usługi zostanie skorygowana o % zaistniałego ograniczenia.
W przypadkach, gdy dzieci nie mogą korzystać z danej usługi z powodu kwarantanny lub choroby, opłata zostanie skorygowana. Stosowana jest ta sama zasada, jeżeli rodzice lub opiekunowie rezygnują z korzystania z usług z powodu zaleceń władz o tym, aby dzieci zostały w domu w takim stopniu w jakim jest to możliwe. Wyżej wymienione zasady dotyczą opłat za usługi w przedszkolach, szkołach podstawowych i świetlicach.
Postanowienie to jest tymczasowe i obowiązuje do końca maja. Będzie ono zrewidowane zgodnie z okolicznościami, a nowe postanowienia zostaną ogłoszone nie później niż 15 maja.
Fuglaflensa hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins hefur samið við Dýraþjónustu Reykjavíkur um að fjarlæga dauða fugla. Meindýraeyðar þurfa staðsetningu…
Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð liggja fyrir. Kallað er eftir þátttöku íbúa í rýni á drögum og…
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…