Þjónustugjöld leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila

Fréttir

<<English and Polish below>> Í þeim tilvikum sem þjónusta leik- og grunnskóla fellur niður eða skerðist vegna verkfalls, samkomubanns, veikinda eða sóttkvíar starfsmanna eða af öðrum sambærilegum ástæðum er lagt til að gjöld fyrir viðkomandi þjónustu séu leiðrétt í samræmi við hlutfall skerðingarinnar. 

<<English and Polish below>>

Tillögur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að fyrirkomulagi afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila.

Á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þann 23.mars ákvað stjórn að leggja til við aðildarsveitarfélögin samræmdar tillögur er varða fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila er koma til vegna Covid-19 veiru faraldsins.

Leiðrétting í samræmi við hlutfall skerðingar

Í þeim tilvikum sem þjónusta leik- og grunnskóla fellur niður eða skerðist vegna verkfalls, samkomubanns, veikinda eða sóttkvíar starfsmanna eða af öðrum sambærilegum ástæðum verða gjöld fyrir viðkomandi þjónustu leiðrétt í samræmi við hlutfall skerðingarinnar. Þá verður í þeim tilvikum sem börn geta ekki nýtt sér þjónustu vegna sóttkvíar eða veikinda verða gjöld leiðrétt hlutfallslega. Ef foreldrar kjósa að nýta sér ekki þjónustu, t.a.m. með vísan til tilmæla yfirvalda um að foreldrar og forráðamenn haldi börnum sínum heima ef kostur er á hið sama við. Ofangreint nær til þjónustugjalda leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. 

Ákvörðunin er tímabundin og gildir til loka maí. Endurskoðun fer fram að teknu tilliti til aðstæðna og verður fyrirkomulagið auglýst að nýju eigi síðar en 15.maí n.k. Samræmd tillaga SSH verður tekin til afgreiðslu í bæjarráði Hafnarfjarðar fimmtudaginn 26. mars 2020.

<<ENGLISH>>

Service fees for pre-schools, compulsory schools and after
school centres

In instances where the services of pre-schools, compulsory
schools and after schools centres are postponed because of strikes, assembly
restrictions, illness or quarantine of employees or other comparable reasons,
service fees will be corrected according to the period of postponed service. In instances where children cannot use the service
because of quarantine or illness, service fees will be corrected accordingly.
If parents choose not to use services because of the instructions of the
authorities the same applies. The
above is about service fees of preschools, compulsory schools and after school
centres.

The decision is temporary and valid until the end of May. It will be
reviewed according to the
circumstances. A new decision will be advertised not later than May 15 2020.

<<POLISH>>

Opłaty za usługi w przedszkolach, szkołach podstawowych i
świetlicach.

W przypadku, gdy usługi szkolne i przedszkolne nie są
świadczone lub musiały zostać ograniczone z powodu strajku, zakazu zgromadzeń,
choroby lub kwarantanny pracowników lub innych związanych z zaistniałą sytuacją
powodów, opłata za dane usługi zostanie skorygowana o % zaistniałego
ograniczenia.

W przypadkach, gdy dzieci nie mogą korzystać z danej
usługi z powodu kwarantanny lub choroby, opłata zostanie skorygowana. Stosowana
jest ta sama zasada, jeżeli rodzice lub opiekunowie rezygnują z korzystania z
usług z powodu zaleceń władz o tym, aby dzieci zostały w domu w takim stopniu w
jakim jest to możliwe. Wyżej wymienione zasady dotyczą opłat za usługi w
przedszkolach, szkołach podstawowych i świetlicach.

Postanowienie to jest tymczasowe i obowiązuje do końca
maja. Będzie ono zrewidowane zgodnie z okolicznościami, a nowe postanowienia
zostaną ogłoszone nie później niż 15 maja. 

Ábendingagátt