Fyrirtæki ársins hjá Markaðsstofu Hafnarfjarðar

Fréttir

Verðlaunin Fyrirtæki ársins verða veitt fyrirtæki innan Markaðsstofu Hafnarfjarðar sem hefur lyft bæjaranda Hafnarfjarðar upp með starfsemi sinni og athöfnum. Verðlaunin og viðurkenningarnar eru þakklætisvottur markaðsstofunnar fyrir óeigingjarnt starf við að gera Hafnarfjörð að betra samfélagi.

Fyrirtæki ársins hjá MsH – tilnefningar óskast

Verðlaunin verða veitt fyrirtæki innan Markaðsstofu Hafnarfjarðar sem hefur lyft bæjaranda Hafnarfjarðar upp með starfsemi sinni og athöfnum. Jafnframt verða veittar viðurkenningar til fyrirtækja, frumkvöðla eða nýliða sem hafa eflt atvinnulíf og bæjaranda Hafnarfjarðar. Verðlaunin og viðurkenningarnar eru þakklætisvottur markaðsstofunnar fyrir óeigingjarnt starf við að gera Hafnarfjörð að betra samfélagi.

Hægt er að kjósa til 31. janúar næstkomandi. Senda inn tilnefningu

Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 15. febrúar. 

Ábendingagátt