Gæðastjórnun, móttaka uppdrátta, skráning byggingarstjóra og meistara

Fréttir

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015 – www.mannvirkjastofnun.is

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015 – www.mannvirkjastofnun.is

Óheimilt er að taka við uppdráttum frá hönnuðum sem ekki eru með skráð gæðastjórnunarkerfi hjá Mannvirkjastofnun, og þeir verða ekki teknir til afgreiðslu. Þó má taka við leiðréttum gögnum vegna erinda sem hefur verið frestað á afgreiðslufundi fyrir áramótin.

Einnig er óheimilt að skrá byggingarstjóra eða iðnmeistara á verk, ef þeir hafa ekki skráð gæðastjórnunarkerfi hjá Mannvirkjastofnun.

Ábendingagátt