Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Göngubrú milli Áslands- og Hvammahverfis er lokuð

Tilkynningar

Göngubrúin milli Áslands- og Hvammahverfis er lokuð um óákveðinn tíma vegna tjóns. Göngubrúin er önnur tveggja göngubrúa sem byggðar voru yfir Reykjanesbraut við tvöföldun hennar og opnuðu á árinu 2020.

Göngubrúin milli Áslands- og Hvammahverfis er lokuð um óákveðinn tíma vegna tjóns

Göngubrúin er önnur tveggja göngubrúa sem byggðar voru yfir Reykjanesbraut við tvöföldun hennar og opnuðu á árinu 2020. Sú fyrri er ofangreind brú milli Hvamma og Áslands á móts við Álftaás. Sú seinni kom í stað undirganga við Þorlákstún. Um er að ræða stálbogabrýr sem spanna brautina í einu hafi.

 

Ábendingagátt