Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Er stíflað eða vatnslaust? Hafðu samband hvenær sem er sólarhrings.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Göngubrúin milli Áslands- og Hvammahverfis er lokuð um óákveðinn tíma vegna tjóns. Göngubrúin er önnur tveggja göngubrúa sem byggðar voru yfir Reykjanesbraut við tvöföldun hennar og opnuðu á árinu 2020.
Göngubrúin er önnur tveggja göngubrúa sem byggðar voru yfir Reykjanesbraut við tvöföldun hennar og opnuðu á árinu 2020. Sú fyrri er ofangreind brú milli Hvamma og Áslands á móts við Álftaás. Sú seinni kom í stað undirganga við Þorlákstún. Um er að ræða stálbogabrýr sem spanna brautina í einu hafi.
Veðrið gengur hratt yfir en verður líklega verst á þeim tíma þegar flestir eru á leið til vinnu eða í…
Þessa dagana stendur yfir endurnýjun stofnlagna á Álfaskeiði í Hafnarfirði, nánar tiltekið frá stýrihúsi Veitna sem staðsett er á milli…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 1. febrúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér…
Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að breytingu á starfsleyfi Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. í Álhellu 34, Hafnarfirði. Breytingin felst í því að ekki…
Framkvæmdir við Engjavelli og Ásbraut eru hafnar. Framkvæmdirnar fela í sér lagningu á nýju stofnræsi skólplagna í Engjavöllum og niður…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér…
Vegna færðar og bilana hefur losun grenndargáma verið á eftir áætlun. Um hátíðarnar safnaðist einnig mikið af plasti og pappír…
Af gefnu tilefni vill Hafnarfjarðarbær vekja athygli á því að starfsfólk bæjrins hirðir ekki jólatré frá íbúum eftir jólahátíðina. Bent…
Uppfært 30.12.2022: Skýring á ólykt/lyktarmengun er að öllum líkindum fundin en talið er að orsökin sé biluð olíuskilja. Búið er…
Ófærð og mikill snjór sem féll 17. desember sl. hefur seinkað för og ferðum m.a. vegna sorphirðu innan hverfa bæjarins…