Grænupplagt !

Fréttir

Nú er rétti tíminn fyrir garða- og lóðahreinsun. Dagana 18. til og með 20.maí munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar fara um bæinn og hirða garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.

Nú er rétti tíminn fyrir garða- og lóðahreinsun. Dagana 18. til og með 20.maí munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar fara um bæinn og hirða garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.

Vinsamlegast athugið að setja ekki of mikið í pokana svo þeir verði hvorki of þungir eða geti rifnað.

Að hreinsunardögunum loknum þurfa bæjarbúar sjálfir að sjá um að koma garðaúrgangi til endurvinnslustöðva SORPU og Gámaþjónustunnar.

www.sorpa.is 
www.gamathjonustan.is 

Hafnfirðingar sameinumst um að gera bæinn glæsilegan ásýndar.

Hafnarfjarðarbær hvetur Hafnfirðinga til að hreinsa lóðir sínar og garða á árlegum hreinsunardögum bæjarins þann 18.- 20.maí.

Ábendingagátt