Gul veðurviðvörun í dag frá kl. 13:00

Fréttir

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag frá kl. 13:00 – 23:59. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Mikilvægt er að forsjáraðilar hafi í huga að röskun getur einnig orðið á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags og séu tilbúnir að sækja börn í skóla og frístundastarf ef þess gerist þörf.

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudaginn 28. september frá kl. 13:00 – 23:59.
Nánar á Veðurstofu Íslands 

Gul-IS-1080x1080_1632817916118

Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd. Mikilvægt er að forsjáraðilar hafi í huga að röskun getur einnig orðið á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags og séu tilbúnir að sækja börn í skóla og frístundastarf ef þess gerist þörf.

Leiðbeiningar um röskun á skólastarfi 

Ábendingagátt