Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Stjórn GSÍ hefur heimild til að veita heiðursviðurkenningar til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka og sveitarfélaga sem skarað hafa fram úr með stuðningi sínum við golfhreyfinguna. Með því vill sambandið vekja athygli á því sem vel er gert og verðlauna fyrirmyndar vinnubrögð. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar tók á móti viðurkenningunni á heimavelli í glæsilegri aðstöðu Keilis á Hvaleyrinni.
Golfsamband Íslands veitti Hafnarfjarðarbæ heiðursskjal sambandsins fyrir árið 2024 á formannafundi GSÍ, sem fram fór þann 9. nóvember síðastliðinn. Stjórn GSÍ hefur heimild til að veita heiðursviðurkenningar til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka og sveitarfélaga sem skarað hafa fram úr með stuðningi sínum við golfhreyfinguna. Með því vill sambandið vekja athygli á því sem vel er gert og verðlauna fyrirmyndar vinnubrögð. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar tók á móti viðurkenningunni í glæsilegri aðstöðu Keilis á Hvaleyrinni.
„Golf er lýðheilsumál og mikilvægur þáttur í fjölbreyttu úrvali íþrótta og tómstunda fyrir alla aldurshópa í Hafnarfirði. Tveir öflugir golfklúbbar eru starfandi í bænum og á síðasta fundi bæjarráðs tókum við jákvætt í erindi Golfklúbbsins Keilis um uppbyggingu á nýjum 27 holu golfvelli í upplandi Hafnarfjarðar og verður fljótlega hafinn undirbúningur þess,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar. „Þessi viðurkenning Golfsambandsins hvetur okkur áfram í þeirri vegferð að bæta enn möguleika til iðkunar þessarar frábæru íþróttar. Hjartans þakkir“.
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri tók við viðurkenningunni frá Huldu Bjarnadóttur forseta GSÍ.
Keramik Bjarna Sigurðssonar nýtur sín oft í tímaritinu Bo Bedre. Hann hefur haldið í samböndin í Danmörku síðan hann lærði…
Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós og mikilvægi endurskinsmerkja því ótvírætt. Hafnarfjarðarbær hvetur…
Spjall við hina ýmsu rithöfunda og fjölþjóðlegir jólasveinar eru konfektmolar Bókasafns Hafnarfjarðar fyrir þessi jól. Hressandi viðburðir sem gaman er…
Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að setja upp stóru jólagleraugun og senda ábendingu um þau hús,…
21 starfsmaður hlaut 25 ára starfsaldursviðurkenningu á dögunum. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 525 ár. Þessum árum hefur starfsfólk…
„Við elskum að vera hér í Hafnarfirði og hlökkum mikið til að kynnast fleirum við opnun Jólaþorpsins. Já, viðtökurnar hafa…
Vel var mætt á þriðja viðburðinn í fundaröðinni, „Við erum þorpið“, í Bæjarbíó í liðinni viku þar sem Pálmar Ragnarsson,…
„Þátttaka í Jólaþorpinu í hjarta Hafnarfjarðar er þegar hluti af jólahefð A. Hansen,“ segir Silbene Dias, rekstrarstjóri veitingastaðarins A. Hansen,…
„Full þakklætis fyrir góðar viðtökur undanfarin ár hlökkum við til komandi vikna og óskum þess innilega að sem flestir njóti…
Jólablað Hafnarfjarðar 2024 er komið út! Jólablaðið er gefið út í sömu viku og Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar ár hvert.…