Hafnarfjörður – Árborg

Fréttir

Á föstudaginn hefst spurningakeppnin Útsvar í Ríkissjónvarpinu og eru það Hafnarfjörður og Árborg sem stíga fyrst á svið.

 

Á föstudaginn hefst spurningakeppnin Útsvar í Ríkissjónvarpinu og eru það Hafnarfjörður og Árborg sem stíga fyrst á svið.

Lið okkar er  vel þjálfað en þau  Guðlaug Kristjánsdóttir, Kristbjörn Gunnarsson og Karl Guðmundsson munu endurtaka leikinn frá því í fyrra

Nú er um að gera að senda liðinu okkar góða strauma og þeir sem vilja geta mætt í sjónvarpssal til að fylgjast með og hvetja þau til dáða.

Áfram Hafnarfjörður.

Ábendingagátt