Hafnarfjörður í Útsvari

Fréttir

Í kvöld keppa Hafnarfjörður og Akureyri í Útsvari . Við sendum Guðlaugu, Kristbirni og Karli okkar bestu strauma. 

Í kvöld keppa Hafnarfjörður og Akureyri í  spurningakeppninni Útsvari . Útsvarsteymi sveitarfélagsins í ár er hið sama og keppti fyrir hönd bæjarins í fyrra með mjög góðum árangri. Við sendum þeim Guðlaugu Kristjánsdóttur, Kristbirni Gunnarssyni og Karli Guðmundssyni okkar bestu strauma. Allir áhugasamir geta mætt í sjónvarpssal til að horfa á spurningakeppnina í beinni útsendingu og hvatt hópinn til dáða.  

Áfram Hafnarfjörður!

Ábendingagátt