Hafnarfjörður í Útsvari í kvöld

Fréttir

Við sendum þeim Guðlaugu, Kristbirni og Karli að sjálfssögðu góða strauma og þeir sem vilja geta mætt í sjónvarpssal til að fylgjast með og hvetja þau til dáða.

Í kvöld keppa Hafnarfjörður og Fljótsdalshérað í  spurningarkeppninni Útsvari . Við sendum þeim Guðlaugu, Kristbirni og Karli að sjálfssögðu góða strauma og þeir sem vilja geta mætt í sjónvarpssal til að fylgjast með og hvetja þau til dáða.

Lið okkar er skipað þeim Guðlaugu Kristjánsdóttur, Kristbirni Gunnarssyni og Karli Guðmundssyni.

Áfram Hafnarfjörður

Ábendingagátt