Hafnarstjóri – umsækjendur

Fréttir

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu hafnarstjóra Hafnarfjarðarhafnar lausa til umsóknar. Umsækjendur um stöðuna voru tuttugu og fimm talsins.

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu hafnarstjóra Hafnarfjarðarhafnar lausa til umsóknar. Umsækjendur um stöðuna voru tuttugu og fimm talsins en tveir drógu umsóknir sínar til baka.   

Hér má sjá lista yfir umsækjendur:

Arnar Þór Ragnarsson Sjálfstætt starfandi
Ágúst Jónasson Verkfræðingur
Ágúst Ingi Sigurðsson Hafnsögumaður
Ármann Jóhannesson Verkfræðingur
Björg Jónsdóttir MPM verkefnastjórnun
Björn Ingi Knútsson Ráðgjafi
Björn Sigurður Lárusson Verkefnastjóri
Einar Steinþórsson Framkvæmdastjóri
Grétar Erlingsson Skrifstofustjóri
Guðjón Magnússon Ráðgjafi
Guðmundur Ólafsson Rekstrarfræðingur
Gunnar Geirsson Verkfræðingur
Halldór Halldórsson Framkvæmdastjóri 
Haukur Már Stefánsson Verkfræðingur
Ingólfur Arnarson Rafiðnfræðingur
Karl Ottó Karlsson Viðskiptafræðingur
Katarzyna Królikowska Vélavörður
Kristófer Ragnarsson Framkvæmdastjóri
Lúðvík Geirsson Verkefnastjóri
Ólafur Guðjón Haraldsson Viðskiptafræðingur
Sigurður Jónsson Hagfræðingur
Stefán Jónasson Verkfræðingur
Þorsteinn Þorsteinsson Fjármálastjóri

 

Ábendingagátt