Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hátíðin hefst kl. 16 í dag, síðasta vetrardag, með útnefningu á Bæjarlistamanni Hafnarfjarðar 2023 í Hafnarborg. Fjörður Verslunarmiðstöð kynnir sjö ný fyrirtæki og verður með opið til kl. 19 þar sem verslanir bjóða upp á léttar veitingar og skemmtileg sumartilboð. Hátíðinni lýkur svo með einstakri HEIMA tónlistarhátíð – þar sem landslið tónlistarmanna kemur fram. Hátíðinni lýkur með sing-along eftirpartýi með Guðrúnu Árnýju í Bæjarbíó.
Sannkölluð menningarhátíð verður í Hafnarborg í dag. Tilkynnt verður hvaða Hafnfirðingur hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2023 og menningarstyrkir og styrkir úr húsverndarsjóði verða afhentir. Tónlistarmenn úr hópi styrkhafa flytja tónlist við athöfnina. Athöfnin er öllum opin og hefst kl. 16 í aðalsal Hafnarborgar. Viðtakendur menningarstyrkja eru einstaklingar, menningarhópar eða samtök sem eiga öll það sammerkt að tengjast Hafnarfirði með einum eða öðrum hætti. Styrkjum menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðarbæjar er úthlutað tvisvar á ári til aðila og verkefna sem líkleg eru til að auðga og dýpka enn frekar menningarlíf bæjarins. Styrkur úr húsverndarsjóði eru til viðhalds og endurbóta eldri húsa í bænum.
Menningarhátíð – útnefning bæjarlistamanns og afhending styrkja | Facebook
Fjörður Verslunarmiðstöð kynnir sjö ný fyrirtæki og verður með opið til kl. 19 þar sem verslanir bjóða upp á léttar veitingar og skemmtileg sumartilboð.
Bæjarhátíð í hjarta Hafnarfjarðar 19 apríl – síðasta vetrardag | Facebook
HEIMA er tónlistarhátíð sem býður uppá nánd flytjenda og gesta sem og fjölbreytta tónlist fyrir allskonar fólk á öllum aldri. HEIMA er nú haldin í áttunda sinn, síðasta vetrardag 19. apríl í Hafnarfirði, eins og allar götur síðan 2014 þar sem 13 listamenn spila í jafn mörgum heimahúsum í hjarta Hafnarfjarðar. HEIMA-hátíðin hefur rækilega fest sig í sessi sem skemmtileg og einstök tónlistarhátíð heima hjá Hafnfirðingum þar sem boðið er upp á öðruvísi upplifun og meiri nánd en tónleikagestir og listamenn eiga almennt að venjast. Fríkirkjan í Hafnarfirði verður eitt af HEIMA – húsum eins og undanfarin ár og hátíðin nýtir einnig sviðið í Bæjarbíói sem endurspeglar fjölbreytileika hátíðarinnar – allskonar hús og allskonar tónlist. Setning hátíðar verður kl. 19:30 í dag í Fríkirkjunni og hefjast tónleikar í heimahúsum kl. 20 og standa til 23. Hátíðinni lýkur með sing-along eftirpartýi með Guðrúnu Árnýju í Bæjarbíó frá kl. 23.
HEIMA tónlistarhátíð | Facebook
Hlökkum til að sjá ykkur HEIMA í Hafnarfiði í dag!
Tesla á Íslandi hefur fest sér húsnæði undir nýjar höfuðstöðvar sínar að Borgahellu 6 í Hafnarfirði. Bygginga- og fasteignafélagið Bæjarbyggð…
Ragnhildur Sigmundsdóttir hefur nú lokið störfum sem leikskólakennari. Hún hefur sinnt starfinu í 51 ár og í Hafnarfirði allt frá…
Icelandair hefur flutt höfuðstöðvar sínar á Vellina í Hafnarfirði. Nú starfa þar 550 manns í glæsilegu húsnæði sem hannað er…
Val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar fór fram í íþróttahúsinu Strandgötu í dag. Meistaraflokkur FH karla í handknattleik er…
Á íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2024, sem haldin var í dag, var Anton Sveinn heiðraður sérstaklega fyrir afrek sín og…
Sunnudaginn 15. desember voru veittar viðurkenningar á Thorsplani fyrir best skreyttu húsin í Hafnarfirði.
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á því að flugeldarusl á ekki heima í sorptunnum heimila. En við erum heppin, því sérstakir gámar…
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…