Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Nú eftir júlí þarf aðeins að sækja um heimgreiðslu fyrr börn sem eru heima einu sinni og gildir umsóknin þá út júní eða þar til barnið fær pláss á leikskóla eða í dagvistun. Reglunum hefur verið breytt. Greitt er ellefu mánuði á ári og ekki í júlí ár hvert.
Heimgreiðslur með börnum frá 12 mánaða aldri
Aðeins þarf nú að sækja um heimgreiðslu fyrr börn sem eru heima einu sinni og gildir umsóknin þá út júní eða þar til barnið fær pláss á leikskóla eða í dagvistun. Reglunum hefur verið breytt. Greiðslur falla nú niður í júlí ár hvert.
Hafnarfjarðarbær greiðir mánaðarlega í ellefu mánuði á ári heimgreiðslur til foreldra og forráðamanna barna sem ekki eru í leikskóla eða hjá dagforeldri frá 12 mánaða aldri og þar til barn verður 30 mánaða. Mánaðarleg greiðsla miðast við almenna niðurgreiðslu hjá dagforeldrum fyrir 8 klukkustunda vistun.
Umsóknir um greiðslurnar þurfa að berast í síðasta lagi 19. hvers mánaðar til að taka gildi fyrir mánuðinn í vændum. Berist umsókn eftir þann tíma taka greiðslurnar gildi mánuðinn á eftir.
Skilyrði fyrir greiðslu eru eftirfarandi:
Sækja skal um heimgreiðslur á Mínum síðum. Greitt er síðasta virkan dag hvers mánaðar og greiðist eftir á fyrir líðandi mánuð. Sem fyrr segir er greitt ellefu mánuði á ári, ekki er greitt heimgreiðslur fyrir júlí. Heimgreiðslur eru ekki afturvirkar.
Og munum:
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. júní. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Síðustu árin hefur Hafnarfjarðarbær boðið eigendum útilegutækja að leggja búnaði sínum við grunnskóla sveitarfélagsins meðan þeir eru lokaðir. Hér er…
Tónlistarveislan Hjarta Hafnarfjarðar hefst á næstu dögum. Bílastæði fyrir aftan Ráðhúsið og við Bæjarbíó verða að mestu frátekin fyrir hátíðina.…
Vegaframkvæmdir standa yfir við Hringbraut (milli Suðurbæjarlaugar og Birkihvamms) frá þriðjudeginum 10.júní kl.8:00, til sunnudagsins 15.júlí kl.17:00.
Stefnt á að gjaldtaka hefjist við Seltún 1. júlí. Gjaldið verður 750 krónur fyrir fólksbíla og 1500 krónur fyrir hópferðabíla.
Vegna skrúðgöngu og 17. júní hátíðarhalda verður ýmist tímabundið lokað fyrir umferð bifreiða og/eða umferð handstýrt. Í gildi milli kl.12:00-22:00…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Staða skólastjóra Harmanesskóla er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum leiðtoga sem hefur hæfni til að mynda samhenta liðsheild…
Mánudaginn 9.júní, milli kl.10:00 og 13:00 verður Hvítasunnuhlaup Hauka hlaupið á Ásbrautinni og á stígunum við; Ástjörn, Hvaleyrarvatn og Stórhöfða.
Ný og glæsileg reiðhöll Sörla verður vígð miðvikudaginn 4. júní. Vígslan hefst kl. 17 og er húsið opið til kl.…