Heitavatnslaust frá kl. 22 í kvöld fram til hádegis á miðvikudag

Fréttir

Við minnum á að heitavatnslaust verður í Hafnarfirði frá kl. 22 í dag, mánudaginn 19. ágúst þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst.

Ný stofnlögn tengd og því heitavatnslaust

ENGLISH BELOW

Heitavatnslaust verður í einn og hálfan sólarhring í öllum Hafnarfirði, Kópavogi, Álftanesi, Garðabæ, Norðlingaholti og Breiðholti frá kl. 22 í kvöld, mánudaginn 19. ágúst til hádegis á miðvikudaginn 21. ágúst. Verið er að tengja nýja stofnlögn hitaveitu til að auka flutningsgetu og mæta aukinni orkuþörf stækkandi samfélags. Húseigendur eru hvattir til að huga að sínum innanhússkerfum, meðal annars snjóbræðslukerfum. Mikilvægt er að íbúar hafi skrúfað fyrir krana til að koma í veg fyrir slys og tjón þegar vatnið kemur á aftur.
Veitur bjóða svör við spurningum sem geta vaknað við framkvæmdina og má finna þau hér
Sjá nánar á vef 👉 https://hfj.is/tn4sc9
Veitur tilkynning á vef 👉 https://hfj.is/fmnaki

English

There will be no hot water in Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Álftanes, Norðlingaholt, Hólmsheiði, Almannadalur and Breiðholt from Monday evening August 19th until noon on Wednesday 21st.

Due to a connection of a new main hot water pipe, there will be no hot water in a large part of the capital area as shown on the map. The project is the first part of Suðuræð 2 (in Icelandic).

It is important to turn off the taps to prevent accidents and damage when the water returns.  

We remind homeowners to check their inhouse heating systems. The Association of Master Plumbers has compiled guidelines for homeowners in Icelandic. It’s good to keep the windows closed during this time to retain heat indoors.

When the water is restored after the shutdown, leaks may occur from the extensive piping system. In such cases, it is important to report them immediately so they can be addressed promptly.

More informations here.

Ábendingagátt