Hjartastuðtæki frá Kiwanis

Fréttir

Þjónustuíbúðir fatlaðra á Drekavöllum í Hafnarfirði fengu góða gjöf frá Kiwanis klúbbnum Hraunborg á dögunum. Hjartastuðtæki sem eykur öryggi íbúa til muna og er sannkölluð lífgjöf. 

Hjartastuðtæki að gjöf frá Kiwanishreyfingunni Hraunborg.

Þjónustuíbúðir fatlaðra á Drekavöllum í Hafnarfirði fengu góða gjöf frá Kiwanis klúbbnum Hraunborg á dögunum. Hraunborg færði starfstöðinni hjartastuðtæki að gjöf en slíkt tæki eykur öryggi íbúa til muna og er sannkölluð lífgjöf. 

Íbúar og starfsfólk Drekavalla þakka Kiwanis hreyfingunni kærlega fyrir sig.  

Ábendingagátt