Hjólum til framtíðar 2017

Fréttir

Á morgun, föstudaginn 22. september 2017 verður haldin sjöunda ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar. Áhersla ráðstefnunnar í ár snýst um ánægju og öryggi hjólreiða. Ráðstefnan er haldin í Bæjarbíó í Hafnarfirði frá 10:00 til 16:00.

Á morgun, föstudaginn 22. september 2017 verður haldin sjöunda ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar. Áhersla ráðstefnunnar í ár snýst um ánægju og öryggi hjólreiða. Ráðstefnan er haldin í Bæjarbíó í Hafnarfirði frá 10:00 til 16:00. Nánari upplýsingar um dagskrá má sjá á vefnum www.lhm.is, þar sem einnig eru upplýsingar um aðra viðburði í tengslum við ráðstefnuna. 

Ráðstefnan verður að mestu einnig send út á Netinu á slóðinni hér að neðan:
https://global.gotomeeting.com/join/403155837

Þeir sem ekki hafa áður fylgst með útsendingu í gegnum Gotomeeting-fjarfundabúnað geta undirbúið sig með því að fara inn á slóðina hér að neðan.
https://care.citrixonline.com/g2m/getready og eru þá fljótari að tengjast þegar ráðstefnan sjálf hefst.

Ábendingagátt