Hraun vestur – Gjótur. Frestur til athugasemda framlengdur

Fréttir

Skipulags- og byggingarráð hefur samþykkt að framlengja frest til athugasemda vegna deiliskipulags Hraun vestur. Bréf þess efnis hefur verið sent til hagsmunaaðila. Vakin er athygli hagsmunaaðila og nágranna á þessu og eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.

Skipulags- og byggingarráð hefur samþykkt að framlengja frest til
athugasemda vegna deiliskipulags Hraun vestur. Bréf þess efnis hefur verið sent til hagsmunaaðila. Vakin er athygli hagsmunaaðila og nágranna á þessu og eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.

Ákveðið hefur verið að framlengja auglýsingartíma
tillögunnar og verður tillagan til sýnis hjá umhverfis- og skipulagssviði Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2, til 23. september 2019. 

Einnig er hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna HÉR 

Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og skipulagssviði. 

Ábendingagátt