Hraunvallaskóli 10 ára

Fréttir

Nú í júní er stór stund í sögu skólans. Þá útskrifum við í fyrsta sinn nemendur sem hafa lokið tíu ára skólagöngu sinni við Hraunvallaskóla. Í tilefni þessara skemmtilegu tímamóta bjóðum við þér/ykkur að fagna með okkur þriðjudaginn 2. júni

Nú í júní er stór stund í sögu skólans. Þá útskrifum við í fyrsta sinn nemendur sem hafa lokið tíu ára skólagöngu sinni við Hraunvallaskóla.

Í tilefni þessara skemmtilegu tímamóta bjóðum við þér/ykkur að fagna með okkur þriðjudaginn 2. júni. Við bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá á sal þar sem nemendur gleðja og skemmta okkur eins og þeim er einum lagið með atriðum sem þau hafa sýnt á samverum í vetur.

Sýnum ykkur fjölbreytta vinnu og  listaverk sem nemendur hafa unnið sem hópur og gefið skólanum. Myndasýning verður í fyrirlestrarsalnum þar sem hægt verður að skoða sögu skólans og nemendur í leik og starfi á liðnum árum.

Og að sjálfsögðu verður boðið upp á afmælisköku eins og í öllum góðum afmælum.

Öll kennslusvæði eru opin og til sýnis frá kl. 8:20 – 14:00.

Dagskrá á sal:

Kl. 8:30

Kl. 10:00

Kl. 13:00

Við hlökkum til að sjá ykkur og njóta tímamótanna  með ykkur.

Nemendur og starfsfólk Hraunvallaskóla

www.hraunvallaskoli.is

Ábendingagátt