Hraunvallaskóli 10 ára

Fréttir

Hraunvallaskóli, sambyggður leik- og grunnskóli á Völlunum, er 10 ára í ár og hélt upp á afmæli sitt með hátíð í skólanum í gær.

Í gær var haldið upp á 10 ára afmæli Hraunvallaskóla með hátíð í skólanum í gær. Þar buðu starfsmenn og nemendur skólans gestur og gangandi upp á fjölbreyttar skemmtanir. Haldnar voru þrjár skemmtanir þar sem nemendur komu fram með söng, dansi og ræðuhöldum. Þá var öllum gestum boðið upp á afmælisköku og djús.

Starfsfólki skólans, nemendur og foreldrum er óskað til hamingju með velheppnaðan dag.

Myndirnar hér eru frá hátíðinni í gær.

Ábendingagátt