Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sveit Hvaleyrarskóla fékk mikilvæga reynslu á Norðurlandamótinu sem haldið var í Helsinki dagana 12.-15. september.
„Lærdómsríkt,“ segir Kristinn Guðlaugsson skólastjóri Hvaleyrarskóla um upplifun sveitar skólans sem keppti á Norðurlandamóti grunnskóla, dagana 12. – 15. september. Mótið var haldið í Helsinki í Finnlandi. Keppt var í tveimur flokkum og var Hvaleyrarskóli fulltrúi Íslands í eldri flokki, 8.- 10. bekkur. Rimaskóli keppti í yngri flokki, 5. – 7. bekkur.
Lið Hvaleyrarskóla var þannig skipað:
Varam. Emilía KlaraTómasdóttir
Liðstjóri var Ægir Magnússon og með í för var Björn Ívar Karlsson, skólastjóri Skákskóla Íslands. Hann hafði að mestu veg og vanda við skáklegan undirbúning liðsins.
„Sveit Hvaleyrarskóla var með yngsta meðalaldurinn í sínum flokki og vitað mál að við ramman reip yrði að draga í viðureignum við hin Norðurlöndin. Þannig fór að Svíþjóð, Danmörk og Noregur röðuðu sér í efstu sætin en Ísland og Finnland voru nokkurn veginn á pari þar á eftir,“ segir Kristinn.
Liðsmenn Hvaleyrarskóla hafi oft og tíðum náð ágætum stöðum en vænlegar stöður hafi orðið fórnarlömb fljótfærni. Efnilegu skákmenn Hvaleyrarskóla munu læra af mótinu.
„Björn Ívar skákstjóri fór yfir hverja viðureign með krökkunum, hvað var gott og annað sem betur mátti fara. Mótið var því mjög lærdómsríkt, en ekki síður gaman að fá að spreyta sig gegn krökkum frá hinum Norðurlöndunum,“ segir hann.
Rimaskóli lenti í 3. sæti í sínum flokki. Liðstjóri þeirra var Helgi Árnason, sem unnið hefur frábært starf með sínum krökkum í Rimaskóla. „Aðstaða á mótsstað var hin besta og allir krakkar úr báðum skólum undu glaðir við sitt.“
Börn fá frístundastyrk frá þriggja ára aldri. 10,6 milljarðar verða settir í fjárfestingar. Einnig verður sett fjármagn í uppbyggingu nýs…
Hjörtu okkar Hafnarfjarðar skarta fjólubláum lit í dag á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Dagurinn er 3. desember ár hvert til að…
Menntastefna Hafnarfjarðarbæjar var kynnt á starfsdegi astarfsfólks frístundar-, grunnskóla- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar þann 14. nóvember. Þátttakendur gátu valið um ólíka…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.
Um 30 útskrifuðust úr Leiðtogaskóla Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Nú hafa 90 stjórnendur bæjarins útskrifast. Kennslan eflir bæjarbraginn.
Mæðgurnar Lára Alda Alexandersdóttir og Silja Þórðardóttir lærðu saman að verða gusumeistarar. Þær nota kraftana í Herjólfsgufunni við Langeyrarmalir.
„Ég finn að Hafnfirðingar eru stoltir af Jólabænum og Jólaþorpinu á Thorsplani,“ segir Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri Jólaþorpsins sem orðið er…
Aron Pálmarsson stendur vaktina í Jólaþorpinu í ár. Hættur í boltanum og kominn í bakkelsið. Hann hlakkar til að hitta…
Mynd með Sveinka, dönsum með VÆB-bræðrum, fáum okkur kakó og góðgæti. Frábært verður að staldra við í glerhúsunum á Thorsplani,…
Fáni Bandalags kvenna í Hafnarfirði var vígður við gleðilega stund í Kiwanishúsinu í gær. Sex kvenfélög eiga aðild að þessum…