Íbúafundur um framtíðarnýtingu á Víðistaðatúni

Fréttir

Mánudaginn 20. apríl kl. 19:30 í Hraunbyrgi, skátaheimilinu við Víðistaðatún.

Mánudaginn 20. apríl kl. 19:30 í Hraunbyrgi, skátaheimilinu við Víðistaðatún

Nýlega hóf starfshópur störf á vegum Hafnarfjarðarbæjar sem er ætlað að skoða möguleika á að nýta Víðistaðatún enn betur og móta framtíðarsýn fyrir svæðið. 

Starfshópurinn leitar nú til þeirra sem hafa áhuga á að leggja verkefninu lið og heldur opinn íbúafund þar sem málin verða rædd.

Fulltrúar hópsins munu kynna nýjar áherslur.

Ábendingagátt