Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Öllum áhugasömum gefst tækifæri til að koma með tillögur og hugmyndir að efni í jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar. Innlegg óskast send eigi síðar en 31. janúar 2016.
Nú gefst öllum áhugasömum tækifæri til að koma með tillögur og hugmyndir að efni sem á heima í jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun Hafnarfjarðarbæjar. Innlegg óskast send eigi síðar en 31. janúar 2016.
Meðfylgjandi er formlegt bréf frá starfshóp verkefnis sem skipaður var af bæjarráði Hafnarfjarðar.
Icelandic, English and Polish version of the letter can be found below.
____________________________________________________________
In Icelandic
Kæri viðtakandi
Nú stendur yfir endurskoðun jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar og gerð nýrrar jafnréttisáætlunar. Undirrituð hafa verið skipuð í starfshóp um verkefnið af bæjarráði Hafnarfjarðar.
Jafnréttisstefna Hafnarfjarðarbæjar hefur að markmiði að vinna gegn margþættri mismunun. Stefnan horfir því til fleiri þátta en kyns, eins og til dæmis uppruna, fötlunar og aldurs svo eitthvað sé nefnt.
Jafnréttismál snerta alla þætti samfélagsins og því höfum við tekið þá ákvörðun að leita til fjölmargra aðila innan bæjarfélagsins til þess að leggja okkur til hugmyndir og ábendingar.
Við leitum til þín um að senda okkur skriflegar ábendingar um atriði og hugmyndir sem þú telur eiga heima í jafnréttisstefnu og/eða jafnréttisáætlun Hafnarfjarðar til næstu ára.
Þér er velkomið að hafa samband við aðra um þetta erindi og senda það áfram til þeirra sem kynnu að hafa áhuga og innlegg í stefnumótunina.
Til upplýsinga má skoða núverandi jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar (2012-14) hér
Við biðjum þig að senda okkur innlegg þitt ekki síðar en 31. janúar á netfangið berglind@hafnarfjordur.is. Einnig má senda fyrirspurnir um verkefnið á sama netfang.
Með kveðju
Guðlaug Kristjánsdóttir Kristinn Andersen Óskar Steinn Ómarsson Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir
_________________________________________
In English
Subject: Contribution to the strategy and plan of equal rights
Dear recipient
The strategy of equal rights for Hafnarfjörður is currently being reviewed alongside with the making of a new plan for the subject in matter. The undersigned have been appointed as a working group for the project on behalf of the Municipal Council of Hafnarfjörður.
The strategy of equal rights for Hafnarfjörður aims to counter multiple discrimination. The strategy is broad and includes factors such as gender, origin, disability and age to name a few. Equal rights can be linked to all sectors of society and therefore we have decided to involve a number of individuals within the municipality to provide us ideas and suggestions.
We kindly ask you to send us written suggestions on issues and ideas you think belong to the strategy and/or the plan of equal rights for Hafnarfjörður for the upcoming years.
You are more than welcome to contact one of the appointed ones and forward this information to those who might be interested and likely to contribute to the policymaking. The strategy as it is today can be found here in Icelandic. We ask you to send us your notes and comments no later than 31 of January 2016. The assigned email address for the project is: berglind@hafnarfjordur.is. All questions and queries can be sent to the same email.
Best regards
__________________________________________
In Polish
Temat: Wsparcie działań w planowaniu projektu o równouprawnieniu dla miasta Hafnarfjörður.
Szanowni Państwo,
W mieście Hafnarfjörður przeprowadzana jest obecnie ponowna analiza projektu o równouprawnieniu, jak również wprowadzany jest jego nowy plan. Do tego zadania została mianowana grupa pracowników w imieniu Rady Miasta Hafnarfjörður.
Projekt o równouprawnieniu miasta Hafnarfjörður, ma na celu przeciwdziałanie różnorodnym dyskryminacjom, nie tylko ze względu na płeć, lecz również ze względu na pochodzenie, niepełnosprawności, wiek oraz inne kwestie. Sprawy związane z równouprawnnieniem dotyczą wszystkich sektorów społeczeństwa i w związku z tym, zadecydowaliśmy zwrócić się do jak największej liczby mieszkańców miasta, by uzyskać jak najwięcej wskazówek oraz koncepcji.
Uprzejmie prosimy o wysyłanie nam pisemnych koncepcji dotyczących projektu o równouprawnieniu, jak również jego planu.
Bardzo uprzejmie prosimy o przekazanie tej wiadomości innym, w szczególności wszystkim zainteresowanym tworzeniem projektu o równouprawnieniu.
Dotychczasowy projekt o równouprawnieniu 2012-2014.
Sugestie oraz zapytania o projekcie prosimy wysylać na adres internetowy berglind@hafnarfjordur.is nie później niż do 31 stycznia 2016 roku.
Z poważaniem,
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…
Hvað er betra en að kynnast sögunni á hlaupum? Nú eru aðeins tveir dagar í Kaldárhlaupið, 10 km hlaup í…