Íþróttamál greining á samningum

Fréttir

„Í dag var kynnt fyrir kjörnum fulltrúum og forsvarsmönnum ÍBH samantekt og greining ráðgjafafyrirtækisins R3 á fjárframlögum Hafnarfjarðarbæjar til íþróttafélaga

„Í dag var kynnt fyrir kjörnum fulltrúum og forsvarsmönnum ÍBH samantekt og greining ráðgjafafyrirtækisins R3 á fjárframlögum Hafnarfjarðarbæjar til íþróttafélaga í bænum síðastliðin tíu ár og samningum þar um. Þá er einnig gerður samanburður við fyrirkomulag í nágrannasveitarfélögunum.  Greiningin er liður í vinnu bæjarstjórnar við að kortleggja samninga við íþróttafélögin þannig að betri yfirsýn fáist yfir málaflokkinn. Þessi vinna er mikilvægur grunnur við gerð nýrra samninga sem verði til hagsbóta fyrir bæði bæjarbúa og íþróttafélögin.“

Íþróttamál greining á samningum

Ábendingagátt