Jarðskjálfti á Reykjanesi. Earthquake in the Reykjanes peninsula

Fréttir

<<ENGLISH BELOW>> Í ljósi jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga og að Veðurstofa Íslands segir að líkur á skjálfta um eða yfir 6 á stærð á Reykjanesi sem mun hafa áhrif á höfuðborgarsvæðinu hvetjum við íbúa til þess að nýta tímann heima til þess að huga að innanstokksmunum og huga að því hvernig gengið er frá innanhúss. 

Í ljósi jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga og að Veðurstofa
Íslands segir að líkur á skjálfta um eða yfir 6 á stærð á Reykjanesi sem mun
hafa áhrif á höfuðborgarsvæðinu hvetjum við íbúa til þess að nýta tímann heima
til þess að huga að innanstokksmunum og huga að því hvernig gengið er frá
innanhúss. Mikilvægt er að veggfesta hillur og annað sem laust er og getur
losnað.

Mikilvægt er að leggja áherslu á að langflest hús á Íslandi
eru byggð til að þola skjálfta að þessari stærðargráðu.

<<ENGLISH>>

Given the earthquake in the Reykjanes peninsula and the
Icelandic Meteorological Office predicts that the likelihood of an earthquake
on the scale of six in Reykjanes that can affect the capital area, we encourage
people to use their time at home to look at furniture and other things that can
cause hazards if they are not fasten to the wall. Such as shelves and TV’s. It
is important to emphasize that the majority of houses in Iceland are built to
withstand earthquakes of this magnitude.

Mynd: Vilhjálmur Þór Guðmundsson – RÚV

Ábendingagátt