Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Við áramót lítur maður yfir farinn veg og er mér efst í huga þakklæti. Þakklæti fyrir góðan stuðning, þakklæti fyrir samheldni og samhug íbúanna og annarra sem skapa okkar einstaka bæjarbrag, þakklæti til starfsmanna bæjarins fyrir fagmennsku og ósérhlífni en þakklæti fyrst og fremst fyrir það góða samfélag sem Hafnarfjörður er.
Nú er jólahátíðin að renna upp og mild jólaljósin falleg sem aldrei fyrr. Jólaljósin minna okkur á boðskap jólanna; að opna hjarta sitt fyrir mildi og náungakærleik. Jólin eru tími til að njóta stundarinnar með þeim sem manni þykir vænst um, gefa af sér og þiggja gjafir sem felast ekki síst í samveru og hlýju. Eitt fallegt bros getur dimmu í dagsljós breytt, það finnum við svo innilega í aðdraganda jóla. Dýrmætasta gjöfin kostar ekkert, hún er falleg orð og kærleikur.
Á þessum árstíma hugum við sérstaklega að þeim sem minna mega sín, hafa misst ástvini, glíma við veikindi eða halda jól í skugga áfalla. Því fylgir sérstök tilfinning að geta lagt lið þar sem mest er þörfin, að sýna samhug og stuðning getur falist í fallegum orðum eða heimsóknum – að gefa sér tíma til að gefa af sér. Það eru fallegustu jólagjafirnar.
Hafnarfjarðarbær stendur undir nafni sem hlýlegur jólabær og einstök stemning hefur ríkt í bænum okkar á aðventunni. Sífellt fleiri laðast að fallegum ljósunum í miðbænum, Jólaþorpinu, Hellisgerði og við Hjartasvellið. Gestir streyma að til að njóta vinalegs andrúmsloftsins, lista og menningar og ljúfra veitinga á kaffi- og veitingastöðunum okkar og rölta á milli fallegu verslananna. Mannlífið blómstrar og ljúfar minningar, um samveru og notalegheit, verða til. Þannig viljum við hafa bæjarbraginn okkar. Ég vil færa ykkur kæru bæjarbúar hjartans þakkir fyrir viðtökurnar og ykkar þátttöku í að skapa þessa góðu stemningu.
Framundan er nýtt ár, ný tækifæri og nýjar væntingar og vonir.
Ég hlakka til að takast á við þau verkefni sem nýja árið færir okkur – með jákvæðni og gleðina í farteskinu getum við saman haldið áfram að gera góða hluti bænum okkar til heilla.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Rósa Guðbjartsdóttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Opnað hefur verið fyrir innritun barna sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla í Hafnarfirði haustið 2025 og er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í…
Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2025. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…
Hafnarfjarðarbær hefur svo gott sem lokið við LED-ljósavæðingu götulýsingar bæjarfélagsins. 95% ljósastaura nota LED-lýsingu. Víða í stofnunum bæjarins hefur LED-lýsing…
Nýsköpunarsetrið við Lækinn hefur fengið nýjan forstöðumann sem mótar nú starfsemina og stefnir á að vera kominn á fullt skrið…