Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Jólabærinn Hafnarfjörður tekur forskot á jólasæluna og opnar Jólaþorpið í Hafnarfirði með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 15. nóvember. Jólaþorpið opnar kl. 17 og dagskrá á sviði hefst kl. 18. Jólaljósin á Cuxhaventrénu verða tendruð um kl. 18:30 og mun það lýsa upp Jólaþorpið.
Jólabærinn Hafnarfjörður tekur forskot á jólasæluna og opnar Jólaþorpið í Hafnarfirði með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 15. nóvember. Jólaþorpið opnar kl. 17 og dagskrá á sviði hefst kl. 18. Tendrað verður á Cuxhaven-trénu á nýjum stað.
Sendiherra Þýskalands á Íslandi Clarissa Duvigneau, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Wilhelm Eitzen formaður vinabæjarfélags Cuxhaven-Hafnarfjörður sjá um að tendra ljósin á jólatrénu kl. 18:30. Jólatréið er líkt og áður gjöf frá Cuxhaven, vinabæ Hafnarfjarðar í Þýskalandi til 36 ára, og mun það lýsa upp Jólaþorpið í Hafnarfirði í desember.
Kl. 17:00 Jólaþorpið opnar Kl. 18:00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar Kl. 18:15 Karlakórinn Þrestir Kl. 18:30 Tendrun ljósanna á Cuxhaven jólatrénu Kl. 18:40 Jól í skókassa – Gunni og Felix ásamt Tónafljóðum Kl. 18:55 Margrét Eir
Jólabærinn Hafnarfjörður er hlýlegur og einstakur bær, ekki síst fyrir lifandi og skemmtilegan miðbæ, heillandi hafnarsvæði og gott aðgengi að fjölbreyttum og fallegum náttúruperlum allt árið um kring bæði í hjarta Hafnarfjarðar og í upplandinu.
Í jólabænum geta fjölskyldur og vinahópar upplifað hlýlega og afslappaða jólastemningu og skipulagt sína eigin jólaleið um bæinn. Í einni eða fleiri ferðum má upplifua, skemmta sér, stunda útivist, versla og njóta þjónustu og veitinga. Hægt er að fá heilan helling af frískandi sjávarlofti fyrir alla fjölskylduna.
Hafnarfjarðarbær tekur fagnandi á móti jólahátíðinni og aðventunni með sínu árlega jólaþorpi, ljósadýrð og ævintýraveröld í Hellisgerði, Hjartasvelli og svo miklu fleiru. Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið allar helgar á aðventunni; föstudaga frá kl. 17-20, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 til jóla.
Í Jólaþorpinu iðar allt af lífi og fjöri og fagurlega skreyttu hafnfirsku jólahúsin eru fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir ýmisskonar spennandi gjafavöru, sælkerakrásir, handverk og hönnun.
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…
Hvað er betra en að kynnast sögunni á hlaupum? Nú eru aðeins tveir dagar í Kaldárhlaupið, 10 km hlaup í…