Jólaþorpið – Strandgatan breytist tímbundið í göngugötu

Jólabærinn Tilkynningar

Strandgatan (frá Reykjavíkurvegi að Lækjargötu) breytist í göngugötu og verður lokuð fyrir umferð bíla á opnunartímum jólaþorpsins, til 23.desember 2024.

Strandgatan (frá Reykjavíkurvegi að Lækjargötu) breytist í göngugötu og verður því lokuð fyrir umferð bíla á opnunartímum jólaþorpsins á eftirtöldum dögum og
tímum til 23.desember 2024:

  • Alla föstudaga frá 15.nóvember – lokað frá 17-20
  • Allar helgar frá 15.nóvember – lokað frá 13-18
  • Bílastæðið við bókasafnið verður allt lokað frá 24.október til 5.janúar

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt