Jólatré ekki sótt heim eftir jól

Fréttir

Hafnarfjarðarbær vill vekja sérstaka athygli á því að bærinn mun ekki hirða jólatré frá íbúum eftir jólahátíðina í ár og vill þar með beina því til félagasamtaka að opnast hefur á þann möguleika að þau taki verkefnið að sér.

Tilkynning til íbúa Hafnarfjarðarbæjar og félagasamtaka

Hafnarfjarðarbær vill vekja sérstaka athygli á því að bærinn mun ekki hirða jólatré frá íbúum eftir jólahátíðina í ár og vill þar með beina því til félagasamtaka að opnast hefur á þann möguleika að þau taki verkefnið að sér.  Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs þann 21. september síðastliðinn.

Ábendingagátt