Dagana 7.- 9. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar annast hirðingu jólatrjáa í bænum

Fréttir

Dagana 7.- 9.janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.

Dagana 7.- 9.janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar annast hirðingu jólatrjáa í bænum. Þeir bæjarbúar sem vilja nota sér þessa þjónustu eru vinsamlega beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðarmörk.

Íbúar eru jafnframt hvattir til að hirða upp skotelda eftir sig og fara með á endurvinnslustöðvar.

Ábendingagátt