Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Glænýr víkingur, ísskápur og blár ópalpakki prýða nú Hafnarfjarðarbæ. Spænski listamaðurinn Juan vinnur nú að því að breyta rafmagnskössum og fráveitulokum í listaverk.
Glænýr víkingur, ísskápur og blár ópalpakki prýða nú Hafnarfjarðarbæ. Spænski listamaðurinn Juan vinnur nú að því að breyta til að mynda rafmagnskössum og fráveitulokum í listaverk. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Juan vinnur með bænum heldur það þriðja. Hann málaði vegglistaverkið á gaflinn á Strandgötu 4 sumarið 2022 og gaflinn á Bókasafni Hafnarfjarðar á 100 ár afmæli þess.
„Já, þetta eru ný og skondin verk sem breyta mikilvægum innviðum í listaverk,“ segir Juan. „Við höfum valið 10-11 hluti sem ég breyti svo í aðra sem tengjast Íslandi, rétt eins og blái ópalpakkinn, ísskápurinn og víkingurinn. Þetta er skondið, því listaverkin leika mikilvæg hlutverk í samfélaginu,“ segir hann. Hann líti á verkið sem augna-trix, því hugurinn leiki sér nú með þessa mikilvægu innviði.
Juan sem heldur úti síðunni Instagram-síðunni Juan Pictures Art. Hann segir minnstan tíma taka að mála verkin, mestan að leyfa huganum að leika lausum hala og detta niður á réttu hugmyndina.
„Já, það skemmtilegasta við verkefnið er hugarflugið, brainstorming, horfa á hlutina og velta fyrir sér hvernig þeir koma best út. Stundum kemur hugmyndin hratt, en svo eru hlutir sem taka langan tíma,“ segir hann.
Juan er frá Valencia á Spáni en hefur verið í átta ár á Íslandi. „Ég vissi ekkert um Ísland fyrr en ég heimsótti landið. Hélt það væri einn stór ísklumpur. En svo fékk ég tækifæri til að skapa og þremur dögum eftir að ég lauk því verki var ég kominn með annað,“ segir Juan. „Svo lærði ég að Íslendingar vilja framkvæma á sumrin. Það þýðir ekkert að bíða. Það er eitt það frábæra við íslensku þjóðina.“
Juan elskar íslenska sumarið. Veðrið, birtuna. „Það ætti að banna hita yfir 35 gráðum,“ segir hann og hlær. „Ég elska hins vegar 10-15 gráður. Það er hitinn minn. Svo er birtan hér á sumrin frábær til sköpunar. Maður getur málað fram á nætur og sé skýjað er birtan aldrei betri.“
Juan hefur málað frá barnsaldri. Hann lærði einnig myndlist á Spáni en listin fór á flug þegar hann flutti til Íslands. „Þá fæddist hvernig myndir ég vildi mála.“
Eins og áður sagði er þetta í þriðja sinn sem Juan vinnur með Hafnarfirði. „ Það er alltaf frábært að vinna með bænum. Ég heillaðist þegar ég sá hvað eru mörg skúlptúr í bænum og að hann hefði heimasíðu um verk sín. Með QR-kóða má svo finna þau öll.“
Já, listin býr í Hafnarfirði
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið og Hafnarborg yfir hátíðarnar. Einnig finna upplýsingar um sorphirðu.
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…